Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2025 18:22 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Boðað hefur verið til fundar í utanríkismálanefnd Alþingis á mánudaginn eftir ósk stjórnarandstöðunnar þar um. Formaður Miðflokksins telur fundinn leikrit og segir allar aðgerðir ráðamanna snúast um að troða Íslandi inn í ESB. Fjallað verður um málið, og rætt við stjórnmálafræðiprófessor í beinni útsendingu. Karlmaður var handtekinn í dag, grunaður um að hafa stungið annan mann á Austurvelli. Þegar lögregla mætti á svæðið ásamt sérsveit var hinn grunaði á bak og burt. Hann hafði flúið af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni. Yfirvöld í Ísrael og Sýrlandi eru sögð hafa komist að samkomulagi um vopnahlé. Ísraelsher blandaði sér í átök sýrlenska stjórnarhersins við vígahópa fyrr í vikunni. Í það minnsta þrjátíu eru slasaðir, þar af þrettán alvarlega eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum. Flestir þeirra slösuðu stóðu í röð fyrir utan skemmtistað í Austur-Hollywood þegar atvikið átti sér stað. Miðaldadagar á Gásum við mynni Hörgár í Eyjafirði hófust í dag. Boðið var upp á sögugöngu um Gásir, bogfimi og fræðslu um vopn og bardagalist miðalda auk þess sem Gásverjar brugðu á leik. Við verðum í beinni úr Vatnsmýrinni þar sem upp er komið stærðarinnar sirkustjald en þar er í gangi fjölskyldusýning Sirkus Íslands og fjölmargir listamenn koma þar fram. Kvöldfréttir má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. júlí 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira
Karlmaður var handtekinn í dag, grunaður um að hafa stungið annan mann á Austurvelli. Þegar lögregla mætti á svæðið ásamt sérsveit var hinn grunaði á bak og burt. Hann hafði flúið af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni. Yfirvöld í Ísrael og Sýrlandi eru sögð hafa komist að samkomulagi um vopnahlé. Ísraelsher blandaði sér í átök sýrlenska stjórnarhersins við vígahópa fyrr í vikunni. Í það minnsta þrjátíu eru slasaðir, þar af þrettán alvarlega eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum. Flestir þeirra slösuðu stóðu í röð fyrir utan skemmtistað í Austur-Hollywood þegar atvikið átti sér stað. Miðaldadagar á Gásum við mynni Hörgár í Eyjafirði hófust í dag. Boðið var upp á sögugöngu um Gásir, bogfimi og fræðslu um vopn og bardagalist miðalda auk þess sem Gásverjar brugðu á leik. Við verðum í beinni úr Vatnsmýrinni þar sem upp er komið stærðarinnar sirkustjald en þar er í gangi fjölskyldusýning Sirkus Íslands og fjölmargir listamenn koma þar fram. Kvöldfréttir má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. júlí 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira