Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júlí 2025 11:17 Fatai réttir Gustav Kjeldsen miðann sem olli miklum ruglingi innan herbúða Vestra. Vísir/Sýn Sport Vestri heimsótti Breiðablik í fimmtándu umferð Bestu-deildar karla á laugardaginn þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur. Það voru þó ekki úrslit leiksins sem vöktu helst athygli sérfræðinga Stúkunnar. Leikur Breiðabliks og Vestra var til umfjöllunnar í Stúkunni í gær þar sem Guðmundur Benediktsson, Baldur Sigurðsson og Bjarni Guðjónsson gerðu upp leiki fimmtándu umferðar. Um miðbik leiksins ákvað Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, að gera taktíska breytingu. Hann skrifaði breytinguna niður á blað og afhenti Fatai Gbadamosi, leikmanni liðsins, miðann. Það fór þó ekki betur en svo en að Fatai virtist ekkert skilja í því hvað stæði á miðanum. Við tók þá heldur skondin atburðarrás þar sem miðinn gekk manna á milli í Vestraliðinu um nokkra stund, áður en leikmenn loksins áttuðu sig á því hvaða skilaboðum þjálfarinn væri að reyna að koma til skila. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, sagði svo eftir að þeir félagar höfðu horft á klippuna að samkvæmt hans upplýsingum hefði miðinn einfaldlega snúið öfugt þegar Fatai tók við honum. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vestri skilur ekki miðann frá Davíð Besta deild karla Vestri Breiðablik Stúkan Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Vestra var til umfjöllunnar í Stúkunni í gær þar sem Guðmundur Benediktsson, Baldur Sigurðsson og Bjarni Guðjónsson gerðu upp leiki fimmtándu umferðar. Um miðbik leiksins ákvað Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, að gera taktíska breytingu. Hann skrifaði breytinguna niður á blað og afhenti Fatai Gbadamosi, leikmanni liðsins, miðann. Það fór þó ekki betur en svo en að Fatai virtist ekkert skilja í því hvað stæði á miðanum. Við tók þá heldur skondin atburðarrás þar sem miðinn gekk manna á milli í Vestraliðinu um nokkra stund, áður en leikmenn loksins áttuðu sig á því hvaða skilaboðum þjálfarinn væri að reyna að koma til skila. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, sagði svo eftir að þeir félagar höfðu horft á klippuna að samkvæmt hans upplýsingum hefði miðinn einfaldlega snúið öfugt þegar Fatai tók við honum. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vestri skilur ekki miðann frá Davíð
Besta deild karla Vestri Breiðablik Stúkan Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn