Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júlí 2025 12:15 Almenn andstaða virðist vera meðal þjóðarinnar við sjókvíaeldi. Vísir/Vilhelm Mikill meirihluti kjósenda ríkisstjórnarflokkanna er mótfallinn sjókvíaeldi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. Um 64 landsmanna eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldinu. Könnunin var gerð af Gallup dagana 3. til 17. júlí og svöruðu 936 en könnunin var framkvæmd fyrir Íslenska náttúruverndarsjóðinn. 13,5 prósent svarenda sögðust vera jákvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum og um 22 prósent ekki hafa skoðun á málinu. 64,1 prósent svarenda sögðust neikvæð gangvart sjókvíaeldi. „Það er ánægjulegt að sjá hversu fast mótaðar skoðanir þjóðin hefur myndað sér á sjókvíaeldi í opnum netapokum. Þjóðin áttar sig mjög vel á því hversu skaðleg starfsemi þetta er fyrir lífríkið, umhverfið og eldisdýrin sjálf. Það er mjög ánægjulegt. Við erum komin miklu lengra Íslendingar almennt en aðrar þjóðir í vitundarvakningu um hversu skaðlegur þessi iðnaður er,“ segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins. Kjósendur Norðausturkjördæmis neikvæðastir Lítill munur er á afstöðu fólks eftir kyni, menntunarstigi og aldri - þó fólk yfir sjötugu sé jákvæðast gagnvart eldinu. Nokkurn mun má greina milli kjósenda ákveðinna kjördæma. Jákvæðastir eru kjósendur Norðvesturkjördæmis, en þar er sjókvíaeldi stundað á nokkrum stöðum, sér í lagi á Vestfjörðum. Í kjördæminu segjast 33 prósent jákvæð en 49 prósent eru neikvæð. Tíu prósent kjósenda Norðausturkjördæmis líta jákvæðum augum á sjókvíaeldi en 67 prósent eru mótfallin því. „Það er ákaflega afgerandi þar og væntanlega vegna hugmynda sem hafa verið kynntar í vor um að koma sjókvíaeldi niður í Eyjafjörð, sem fólk er mjög ósammála.“ Breiður stuðningur við að koma skikk á iðnaðinn Þá eru kjósendur ríkisstjórnarflokkanna mjög mótfallnir eldinu, andstaðan mælsti milli 70 og 80 prósenta. Jákvæðastir eru kjósendur Sjálfstæðisflokks, en 35 prósent eru jákvæðir gagnvart eldinu, kjósendur Miðflokks, þar sem 29 prósent eru jákvæð, og kjósendur Framsóknarflokks, þar sem 28 prósent styðja eldið. Sextíu prósent svarenda segjast vilja banna laxeldi í opnum sjókvíum en 20,7 prósent vilja leyfa eldið. „Þetta er mjög sterkt ákall frá kjósendum allra flokka myndi ég segja því það er meira en sextíu prósent andstaða í öllum flokkum nema í Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Samt eru fleiri neikvæðir í Framsóknarflokknum en jákvæðir gagnvart þessum iðnaði,“ segir Jón. „Ríkisstjórnin hefur greinilega mjög breiðan og djúpan stuðning við það að koma skikki á þennan iðnað.“ Sjókvíaeldi Sjávarútvegur Skoðanakannanir Tengdar fréttir Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Þegar orðin „farmed salmon“ eru slegin inn í Google leitina kemur upp þessi texti og mynd sem hér er fylgir skjáskot af. Myndin sýnir helsærðan eldislax af völdum laxalúsar eða sjúkdóma. Þið getið prófað sjálf að leita í Google að „farmed salmon“. 7. júlí 2025 11:32 Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Verkefnastjóri hjá Kleifum fiskeldi segir að ákveðið hafi verið að hægja á áformum um sjókvíaeldi í Eyjafirði á meðan beðið er eftir frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Atvinnuvegaráðherra hafi gefið jákvæð fyrirheit um að burðarþolsmat fari fram á svæðinu en íbúar lýsa áhyggjum vegna lífríkisins. 24. júní 2025 12:10 Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði! Það eru blikur á lofti. Í farvatninu eru áform Kleifa ehf. á Ólafsfirði um stórfellt laxeldi í Eyjafirði og á Tröllaskaga. Á ráðstefnu Hringborðs hafs og eldis og Arion banka í byrjun júní á þessu ári lét atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, í veðri vaka að Hafrannsóknarstofnun skyldi hefja vinnu við burðarþolsmat fyrir fiskeldi í sjókvíum í Eyjafirði. 24. júní 2025 09:30 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Könnunin var gerð af Gallup dagana 3. til 17. júlí og svöruðu 936 en könnunin var framkvæmd fyrir Íslenska náttúruverndarsjóðinn. 13,5 prósent svarenda sögðust vera jákvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum og um 22 prósent ekki hafa skoðun á málinu. 64,1 prósent svarenda sögðust neikvæð gangvart sjókvíaeldi. „Það er ánægjulegt að sjá hversu fast mótaðar skoðanir þjóðin hefur myndað sér á sjókvíaeldi í opnum netapokum. Þjóðin áttar sig mjög vel á því hversu skaðleg starfsemi þetta er fyrir lífríkið, umhverfið og eldisdýrin sjálf. Það er mjög ánægjulegt. Við erum komin miklu lengra Íslendingar almennt en aðrar þjóðir í vitundarvakningu um hversu skaðlegur þessi iðnaður er,“ segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins. Kjósendur Norðausturkjördæmis neikvæðastir Lítill munur er á afstöðu fólks eftir kyni, menntunarstigi og aldri - þó fólk yfir sjötugu sé jákvæðast gagnvart eldinu. Nokkurn mun má greina milli kjósenda ákveðinna kjördæma. Jákvæðastir eru kjósendur Norðvesturkjördæmis, en þar er sjókvíaeldi stundað á nokkrum stöðum, sér í lagi á Vestfjörðum. Í kjördæminu segjast 33 prósent jákvæð en 49 prósent eru neikvæð. Tíu prósent kjósenda Norðausturkjördæmis líta jákvæðum augum á sjókvíaeldi en 67 prósent eru mótfallin því. „Það er ákaflega afgerandi þar og væntanlega vegna hugmynda sem hafa verið kynntar í vor um að koma sjókvíaeldi niður í Eyjafjörð, sem fólk er mjög ósammála.“ Breiður stuðningur við að koma skikk á iðnaðinn Þá eru kjósendur ríkisstjórnarflokkanna mjög mótfallnir eldinu, andstaðan mælsti milli 70 og 80 prósenta. Jákvæðastir eru kjósendur Sjálfstæðisflokks, en 35 prósent eru jákvæðir gagnvart eldinu, kjósendur Miðflokks, þar sem 29 prósent eru jákvæð, og kjósendur Framsóknarflokks, þar sem 28 prósent styðja eldið. Sextíu prósent svarenda segjast vilja banna laxeldi í opnum sjókvíum en 20,7 prósent vilja leyfa eldið. „Þetta er mjög sterkt ákall frá kjósendum allra flokka myndi ég segja því það er meira en sextíu prósent andstaða í öllum flokkum nema í Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Samt eru fleiri neikvæðir í Framsóknarflokknum en jákvæðir gagnvart þessum iðnaði,“ segir Jón. „Ríkisstjórnin hefur greinilega mjög breiðan og djúpan stuðning við það að koma skikki á þennan iðnað.“
Sjókvíaeldi Sjávarútvegur Skoðanakannanir Tengdar fréttir Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Þegar orðin „farmed salmon“ eru slegin inn í Google leitina kemur upp þessi texti og mynd sem hér er fylgir skjáskot af. Myndin sýnir helsærðan eldislax af völdum laxalúsar eða sjúkdóma. Þið getið prófað sjálf að leita í Google að „farmed salmon“. 7. júlí 2025 11:32 Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Verkefnastjóri hjá Kleifum fiskeldi segir að ákveðið hafi verið að hægja á áformum um sjókvíaeldi í Eyjafirði á meðan beðið er eftir frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Atvinnuvegaráðherra hafi gefið jákvæð fyrirheit um að burðarþolsmat fari fram á svæðinu en íbúar lýsa áhyggjum vegna lífríkisins. 24. júní 2025 12:10 Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði! Það eru blikur á lofti. Í farvatninu eru áform Kleifa ehf. á Ólafsfirði um stórfellt laxeldi í Eyjafirði og á Tröllaskaga. Á ráðstefnu Hringborðs hafs og eldis og Arion banka í byrjun júní á þessu ári lét atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, í veðri vaka að Hafrannsóknarstofnun skyldi hefja vinnu við burðarþolsmat fyrir fiskeldi í sjókvíum í Eyjafirði. 24. júní 2025 09:30 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Þegar orðin „farmed salmon“ eru slegin inn í Google leitina kemur upp þessi texti og mynd sem hér er fylgir skjáskot af. Myndin sýnir helsærðan eldislax af völdum laxalúsar eða sjúkdóma. Þið getið prófað sjálf að leita í Google að „farmed salmon“. 7. júlí 2025 11:32
Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Verkefnastjóri hjá Kleifum fiskeldi segir að ákveðið hafi verið að hægja á áformum um sjókvíaeldi í Eyjafirði á meðan beðið er eftir frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Atvinnuvegaráðherra hafi gefið jákvæð fyrirheit um að burðarþolsmat fari fram á svæðinu en íbúar lýsa áhyggjum vegna lífríkisins. 24. júní 2025 12:10
Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði! Það eru blikur á lofti. Í farvatninu eru áform Kleifa ehf. á Ólafsfirði um stórfellt laxeldi í Eyjafirði og á Tröllaskaga. Á ráðstefnu Hringborðs hafs og eldis og Arion banka í byrjun júní á þessu ári lét atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, í veðri vaka að Hafrannsóknarstofnun skyldi hefja vinnu við burðarþolsmat fyrir fiskeldi í sjókvíum í Eyjafirði. 24. júní 2025 09:30