Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júlí 2025 15:03 Nikolaj Coster-Wadau leikur annað aðalhlutverkanna í King & Conqueroe. Fyrsta stiklan fyrir miðaldaþættina King & Conqueror sem fjalla um orrustuna við Hastings hefur verið birt en Baltasar Kormákur leikstýrir fyrsta þættinum og er yfirframleiðandi seríunnar. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna. Þættirnir fjalla um Vilhjálm I Englandskonung og Harald Guðinason sem börðust í orrustunni við Hastings árið 1066. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Bob Marley: One Love (2024), Little Women (2019) og War and Peace (2019), leikur Harald, síðasta engilsaxneska konungs Englands, og Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones (2011-19), fer með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. King & Conqueror eru framleiddir af CBS Studios og verða sýndir á BBC í ágúst en Paramount sér um dreifingu þeirra á heimsvísu. Urmull af Íslendingum Fjöldi Íslendinga kemur að gerð þáttanna sem voru teknar upp hér á landi í fyrra. Kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson er yfir kvikmyndatökunni, Sólrún Ósk Jónsdóttir er hluti listrænu stjórnunarteymi og Margrét Einarsdóttir er búningahönnuður. Þá leikur gríðarlegur fjöldi íslenskra leikara í þættunum: Valdimar Örn Flygenring, Björgvin Franz Gíslason, Sveinn Geirsson, Ingvar E. Sigurðsson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ebba Katrín Finnsdóttir, Ásgeir Gunnarsson, Daníel Hans Erlendsson og Tómas Þór Guðmundsson. Hin hálfíslenska Bo Bragason leikur drottninguna Gunnhildi en hún er rísandi stjarna og mun leika Nintendo-prinsessuna Zeldu í samnefndri mynd. Bíó og sjónvarp Bretland Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Balti leikstýrir Norton og Coster-Waldau í miðaldaþáttum Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur mun leikstýra fyrsta þætti þáttaseríunnar King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. 28. nóvember 2023 20:26 Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Þættirnir fjalla um Vilhjálm I Englandskonung og Harald Guðinason sem börðust í orrustunni við Hastings árið 1066. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Bob Marley: One Love (2024), Little Women (2019) og War and Peace (2019), leikur Harald, síðasta engilsaxneska konungs Englands, og Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones (2011-19), fer með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. King & Conqueror eru framleiddir af CBS Studios og verða sýndir á BBC í ágúst en Paramount sér um dreifingu þeirra á heimsvísu. Urmull af Íslendingum Fjöldi Íslendinga kemur að gerð þáttanna sem voru teknar upp hér á landi í fyrra. Kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson er yfir kvikmyndatökunni, Sólrún Ósk Jónsdóttir er hluti listrænu stjórnunarteymi og Margrét Einarsdóttir er búningahönnuður. Þá leikur gríðarlegur fjöldi íslenskra leikara í þættunum: Valdimar Örn Flygenring, Björgvin Franz Gíslason, Sveinn Geirsson, Ingvar E. Sigurðsson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ebba Katrín Finnsdóttir, Ásgeir Gunnarsson, Daníel Hans Erlendsson og Tómas Þór Guðmundsson. Hin hálfíslenska Bo Bragason leikur drottninguna Gunnhildi en hún er rísandi stjarna og mun leika Nintendo-prinsessuna Zeldu í samnefndri mynd.
Bíó og sjónvarp Bretland Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Balti leikstýrir Norton og Coster-Waldau í miðaldaþáttum Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur mun leikstýra fyrsta þætti þáttaseríunnar King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. 28. nóvember 2023 20:26 Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Balti leikstýrir Norton og Coster-Waldau í miðaldaþáttum Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur mun leikstýra fyrsta þætti þáttaseríunnar King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. 28. nóvember 2023 20:26