Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2025 13:22 Úr fiskvinnslu Einhamars í Grindavík. Einhamar Öllum fjórum sjómönnum Einhamars í Grindavík var sagt upp störfum um mánaðamótin. Að sögn eigandans er þó aðeins um skipulagsbreytingar að ræða og öllum verði boðin staða á ný um áramótin að loknum sex mánaða uppsagnarfresti. Ástæður breytinganna séu minnkandi aflaheimildir og hækkuð veiðigjöld. Þetta staðfestir Stefán Kristjánsson, forstjóri og eigandi Einhamars, í samtali við Vísi. Ríkisútvarpið greinir frá því í dag að öllum sjómönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum um mánaðamótin. Sameina stöður „Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þeim. Jú, jú, það eru fjórir sjómenn hjá Einhamri og þeim var sagt upp um mánaðamótin en þeir verða endurráðnir um áramótin. Þeim er sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Ástæðan er skipulagsbreytingar. Það er verið að sameina stöður stýrimanns og vélstjóra. Ástæðan er minnkandi aflaheimildir, veiðigjöld og frekar dökkt útlit fram undan varðandi fiskistofna og úthlutun aflaheimilda. Rúv er bara að bulla,“ segir Stefán. Þannig verði stöðum hjá félaginu ekki fækkað en auðvitað geti komið eitthvað los á mannskapinn með stöðubreytingum. „Þú þarft kannski ekki tvo vélstjóra ef þú þarft bara einn. Þetta er allt samkvæmt kjarasamningum og lögum um áhafnir skipa.“ Vinna að hefjast á ný Annars sé vinna að hefjast á ný eftir sumarfrí, byrjað sé að flaka og vinnsla sé að fara á fullt í þessari annarri tveggja fiskvinnsla í Grindavík. „Við höldum áfram að taka slaginn við náttúruna og stjórnvöld og Rúv.“ Í frétt Ríkisútvarpsins segir að Stefán hafi ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Þetta staðfestir Stefán Kristjánsson, forstjóri og eigandi Einhamars, í samtali við Vísi. Ríkisútvarpið greinir frá því í dag að öllum sjómönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum um mánaðamótin. Sameina stöður „Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þeim. Jú, jú, það eru fjórir sjómenn hjá Einhamri og þeim var sagt upp um mánaðamótin en þeir verða endurráðnir um áramótin. Þeim er sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Ástæðan er skipulagsbreytingar. Það er verið að sameina stöður stýrimanns og vélstjóra. Ástæðan er minnkandi aflaheimildir, veiðigjöld og frekar dökkt útlit fram undan varðandi fiskistofna og úthlutun aflaheimilda. Rúv er bara að bulla,“ segir Stefán. Þannig verði stöðum hjá félaginu ekki fækkað en auðvitað geti komið eitthvað los á mannskapinn með stöðubreytingum. „Þú þarft kannski ekki tvo vélstjóra ef þú þarft bara einn. Þetta er allt samkvæmt kjarasamningum og lögum um áhafnir skipa.“ Vinna að hefjast á ný Annars sé vinna að hefjast á ný eftir sumarfrí, byrjað sé að flaka og vinnsla sé að fara á fullt í þessari annarri tveggja fiskvinnsla í Grindavík. „Við höldum áfram að taka slaginn við náttúruna og stjórnvöld og Rúv.“ Í frétt Ríkisútvarpsins segir að Stefán hafi ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira