Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. júlí 2025 23:13 Bjarni Rúnar segir að lausna sé leitað í samtali við ÖBÍ. Hugmyndir um að koma upp gagnagrunni sem tengi stæðiskort hreyfihamlaðra við bílnúmer geti komið að góðum notum í baráttunni við ranglega útgefnar sektir. Vísir/Arnar Deildarstjóri hjá borginni segir unnið að lausn sem eigi að koma í veg fyrir að hreyfihamlaðir séu sektaðir fyrir að leggja í gjaldskyld stæði borgarinnar. Auðvelt sé að fá ranglega veittar sektir felldar niður. Í kvöldfréttum okkar í gær var rætt við formann aðgengishóps ÖBÍ, sem sagði handhafa stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða ítrekað fá sektir fyrir að greiða ekki í bílastæði, þrátt fyrir að þeir eigi að geta lagt endurskjaldslaust í slík stæði. Deildarstjóri samgangna hjá Reykjavíkurborg segir skýrt að hreyfihamlaðir eigi ekki að greiða fyrir að leggja í stæði sem almennt eru gjaldskyld, enda kveði lög á um það. „Við höfum verið að vinna með ÖBÍ að því að reyna að finna lausnir á því hvernig hægt er að útfæra það að það sé skýrt hvaða ökutæki tilheyra hreyfihömluðum einstaklingum,“ segir Bjarni Rúnar Ingvarsson, deildarstjóri samgangna hjá borginni. Vilja tengja kort við bílnúmer Vilji standi til að taka höndum saman við sýslymann og koma upp skrá eða gagnagrunni þar sem hægt væri að fletta upp bílnúmerum sem tengd væru við stæðiskort hreyfihamlaðra. Oft geti verið erfitt að koma auga á kortin, sem í núverandi fyrirkomulagi eru ekki tengd við ákveðið bílnúmer. „Það á að vera sýnilegt úr framrúðu, en er það ekki alltaf. Ég tala nú ekki um stærri ökutæki, sem erfitt er að sjá upp í.“ Myndavélabíllinn ekki vandamálið Bjarni segir að myndavélabíll sem bílastæðasjóður tók í notkun í vor hafi ekki aukið á vandamálið. „Við erum auðvitað líka með fólk sem labbar um og fylgist með hvar eru ökutæki sem eru með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða og hvar ekki.“ Þó geti komið fyrir að stöðuverðir nái ekki að grípa bíla sem áður hafi verið myndaðir af bílnum, og handhafar kortanna þurfi að senda inn endurupptökubeiðnir vegna sekta. „Þá höfum við verið mjög opin fyrir því að fella niður gjöld sem hafa verið ranglega sett á, algjörlega.“ Bílastæði Málefni fatlaðs fólks Samgöngur Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar í gær var rætt við formann aðgengishóps ÖBÍ, sem sagði handhafa stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða ítrekað fá sektir fyrir að greiða ekki í bílastæði, þrátt fyrir að þeir eigi að geta lagt endurskjaldslaust í slík stæði. Deildarstjóri samgangna hjá Reykjavíkurborg segir skýrt að hreyfihamlaðir eigi ekki að greiða fyrir að leggja í stæði sem almennt eru gjaldskyld, enda kveði lög á um það. „Við höfum verið að vinna með ÖBÍ að því að reyna að finna lausnir á því hvernig hægt er að útfæra það að það sé skýrt hvaða ökutæki tilheyra hreyfihömluðum einstaklingum,“ segir Bjarni Rúnar Ingvarsson, deildarstjóri samgangna hjá borginni. Vilja tengja kort við bílnúmer Vilji standi til að taka höndum saman við sýslymann og koma upp skrá eða gagnagrunni þar sem hægt væri að fletta upp bílnúmerum sem tengd væru við stæðiskort hreyfihamlaðra. Oft geti verið erfitt að koma auga á kortin, sem í núverandi fyrirkomulagi eru ekki tengd við ákveðið bílnúmer. „Það á að vera sýnilegt úr framrúðu, en er það ekki alltaf. Ég tala nú ekki um stærri ökutæki, sem erfitt er að sjá upp í.“ Myndavélabíllinn ekki vandamálið Bjarni segir að myndavélabíll sem bílastæðasjóður tók í notkun í vor hafi ekki aukið á vandamálið. „Við erum auðvitað líka með fólk sem labbar um og fylgist með hvar eru ökutæki sem eru með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða og hvar ekki.“ Þó geti komið fyrir að stöðuverðir nái ekki að grípa bíla sem áður hafi verið myndaðir af bílnum, og handhafar kortanna þurfi að senda inn endurupptökubeiðnir vegna sekta. „Þá höfum við verið mjög opin fyrir því að fella niður gjöld sem hafa verið ranglega sett á, algjörlega.“
Bílastæði Málefni fatlaðs fólks Samgöngur Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira