Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 06:30 Christian Wilkins er mjög öflugur varnarmaður en Las Vegas Raiders vildi ekki hafa hann lengur hjá sér. Getty/Ethan Miller NFL stjarnan Christian Wilkins var látinn taka pokann sinn hjá Las Vegas Raiders á dögunum en kringumstæður brottrekstursins þykja afar furðulegar. Wilkins fékk nýjan risasamning hjá Raiders á síðasta ári eða 110 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Hann varð þar með næstlaunahæsti varnarmaður liðsins. Leikmaðurinn öflugi náði þó aðeins að spila fimm leiki áður en hann meiddist það illa að hann missti af nær öllu síðasta tímabili. Regarding the “incident” involving Christian Wilkins: Per @AdamSchefter, he playfully went to kiss a teammate on the top of his head, and some people have said that player took offense to it.pic.twitter.com/Ed4GdxCpTn— Ari Meirov (@MySportsUpdate) July 28, 2025 Þegar fréttir bárust fyrst af því að Raiders hafði látið hann fara var ýjað að því að ástæðan væri að hann og félagið væru ekki sammála um hvernig haga ætti endurhæfingunni. Annað hefur nú komið á daginn. NFL skúbbarinn Adam Schefter hefur það eftir leikmönnum úr búningsklefa liðsins að Wilkins hafi reynt að kyssa liðsfélaga sinn. Hann hafi kysst viðkomandi og í léttu gríni samkvæmt lýsingu Schefter. „Liðsfélagi hans var allt annað en sáttur. Þetta er það sem gerðist en enginn þorir að segja opinberlega,“ sagði Adam Schefter Pete Carroll, þjálfari Raiders, hafði áður sagt um brottreksturinn að félagið setti miklar kröfur á sína leikmenn, bæði innan og utan vallar. Eins og hann sé að tala í kringum ástæðuna en um leið að hún snúist um hegðun leikmannsins. Wilkins átti inni 35,2 milljónir dollara af samningi sínum. Kossinn kostaði hann því líklegast 4,3 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Sjá meira
Wilkins fékk nýjan risasamning hjá Raiders á síðasta ári eða 110 milljónir Bandaríkjadala fyrir fjögurra ára samning. Hann varð þar með næstlaunahæsti varnarmaður liðsins. Leikmaðurinn öflugi náði þó aðeins að spila fimm leiki áður en hann meiddist það illa að hann missti af nær öllu síðasta tímabili. Regarding the “incident” involving Christian Wilkins: Per @AdamSchefter, he playfully went to kiss a teammate on the top of his head, and some people have said that player took offense to it.pic.twitter.com/Ed4GdxCpTn— Ari Meirov (@MySportsUpdate) July 28, 2025 Þegar fréttir bárust fyrst af því að Raiders hafði látið hann fara var ýjað að því að ástæðan væri að hann og félagið væru ekki sammála um hvernig haga ætti endurhæfingunni. Annað hefur nú komið á daginn. NFL skúbbarinn Adam Schefter hefur það eftir leikmönnum úr búningsklefa liðsins að Wilkins hafi reynt að kyssa liðsfélaga sinn. Hann hafi kysst viðkomandi og í léttu gríni samkvæmt lýsingu Schefter. „Liðsfélagi hans var allt annað en sáttur. Þetta er það sem gerðist en enginn þorir að segja opinberlega,“ sagði Adam Schefter Pete Carroll, þjálfari Raiders, hafði áður sagt um brottreksturinn að félagið setti miklar kröfur á sína leikmenn, bæði innan og utan vallar. Eins og hann sé að tala í kringum ástæðuna en um leið að hún snúist um hegðun leikmannsins. Wilkins átti inni 35,2 milljónir dollara af samningi sínum. Kossinn kostaði hann því líklegast 4,3 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Sjá meira