Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 07:31 Cristiano Ronaldo fær lítinn sem engan frið út á almannafæri en stundum gengur fólk alltof langt. Getty/Pau Barrena Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er á ferðinni í æfingaferð með sádi-arabíska liði sínu í Ölpunum og koma hans til Austurríkis hefur ekki farið framhjá ungum heimamönnum. Börn og aðrir líka hafa fjölmennt að hótelinu sem Al Nassr gistir á. Fullt af fjölskyldum fengu sér sem dæmi herbergi á hótelinu á laugardaginn til að komast nær goðinu. Kronen Zeitung segir frá því að hundruð barna hafi safnast saman á hótelinu. Þetta varð samt fyrst vandamál þegar þessi áhugasömu, forvitnu og æstu börn tóku upp á því að banka á dyrnar á herbergi Ronaldo. Allir vildu hitta hann, fá eiginhandaráritun og jafnvel mynd líka. Hann fékk engan frið ekki einu sinni á herbergi sínu. Der Hype um Cristiano Ronaldo springt in Saalfelden auf ein neues Level. Während Hunderte Fans seit Tagen das Teamhotel belagern, drohte der Megastar bereits mit der Polizei. Die „Krone“ ist von Beginn an im Brandlhof dabei und kennt die Gründe.https://t.co/WM5wc4yseu pic.twitter.com/CpBfKz1RLn— Kronen Zeitung (@krone_at) July 28, 2025 Ronaldo er sagður hafa brugðist mjög illa við því þegar börnin bönkuðu á dyr hótelherbergisins hans og hann er sagður hafa hótað börnunum því að hringja í lögregluna. Austurrískir fjölmiðlar segja frá því að Ronaldo sé með sextán lífverði með sér og að hótelið hafi einnig aukið öryggisgæslu sína. Þrátt fyrir það varð allt vitlaust í æsingnum því allir vildu hitta markahæsta leikmann allra tíma. „Þegar börnin komu inn á hótelið þá voru við ekki nægilega vel staðsettir,“ sagði öryggisvörður við Kronen Zeitung. Það lítur út að menn hafi aðeins sofnað á verðinum. „Ef þeir [Al Nassr] koma aftur á næsta ári þá verðum við að taka allt öðruvísi á þessu. Margir halda að það sé í fínu lagi að biðja um eiginhandaráritun frá eða mynd af sér með Ronaldo bara af því að þú gistir á sama hóteli og hann. Það er ekki svo,“ sagði öryggisvörðurinn. Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Börn og aðrir líka hafa fjölmennt að hótelinu sem Al Nassr gistir á. Fullt af fjölskyldum fengu sér sem dæmi herbergi á hótelinu á laugardaginn til að komast nær goðinu. Kronen Zeitung segir frá því að hundruð barna hafi safnast saman á hótelinu. Þetta varð samt fyrst vandamál þegar þessi áhugasömu, forvitnu og æstu börn tóku upp á því að banka á dyrnar á herbergi Ronaldo. Allir vildu hitta hann, fá eiginhandaráritun og jafnvel mynd líka. Hann fékk engan frið ekki einu sinni á herbergi sínu. Der Hype um Cristiano Ronaldo springt in Saalfelden auf ein neues Level. Während Hunderte Fans seit Tagen das Teamhotel belagern, drohte der Megastar bereits mit der Polizei. Die „Krone“ ist von Beginn an im Brandlhof dabei und kennt die Gründe.https://t.co/WM5wc4yseu pic.twitter.com/CpBfKz1RLn— Kronen Zeitung (@krone_at) July 28, 2025 Ronaldo er sagður hafa brugðist mjög illa við því þegar börnin bönkuðu á dyr hótelherbergisins hans og hann er sagður hafa hótað börnunum því að hringja í lögregluna. Austurrískir fjölmiðlar segja frá því að Ronaldo sé með sextán lífverði með sér og að hótelið hafi einnig aukið öryggisgæslu sína. Þrátt fyrir það varð allt vitlaust í æsingnum því allir vildu hitta markahæsta leikmann allra tíma. „Þegar börnin komu inn á hótelið þá voru við ekki nægilega vel staðsettir,“ sagði öryggisvörður við Kronen Zeitung. Það lítur út að menn hafi aðeins sofnað á verðinum. „Ef þeir [Al Nassr] koma aftur á næsta ári þá verðum við að taka allt öðruvísi á þessu. Margir halda að það sé í fínu lagi að biðja um eiginhandaráritun frá eða mynd af sér með Ronaldo bara af því að þú gistir á sama hóteli og hann. Það er ekki svo,“ sagði öryggisvörðurinn.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti