Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 10:02 Magnus Carlsen er margfaldur heimsmeistari í skák og gott gengi hans á mikinn þátt í miklum skákáhuga Norðmanna. Getty/Misha Friedman Norðmenn eru miklir skákáhugamenn en þar hefur frábært gengi heimsmeistarans Magnus Carlsen auðvitað haft mikil áhrif og aukið vinsældir íþróttarinnar mikið meðal Norðmanna. Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur. Skák Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur.
Skák Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira