Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 15:36 Úrslitin í tímatökunni virtust meira að segja koma Leclerc sjálfum á óvart. Mark Thompson/Getty Images Flestir bjuggust við að baráttan um ráspólinn í ungverska kappakstrinum yrði milli McLaren mannanna Lando Norris og Oscar Piastri, en Charles Leclerc hjá Ferrari var fljótastur í tímatökunum. Veðrið var Leclerc hagstætt, hann réði mun betur en aðrir við vindinn á þriðja tímatökusvæðinu. Ferrari gat þó ekki fagnað lengi því Lewis Hamilton hélt hræðilegu gengi sínu í tímatökunum áfram og verður tólfti af stað á morgun. Engu að síður fer Ferrari bíll fyrstur af stað í fyrsta sinn á tímabilinu þegar ræst verður í ungverska kappakstrinum klukkan eitt á morgun. Leclerc var 0,026 sekúndum sneggri en Piastri og 0,041 sekúndu sneggri en Norris, sem verða annar og þriðji. Mercedes ökuþórinn George Russell verður svo sá fjórði og Fernando Alonso fimmti. Alonso hefur verið að glíma við meiðsli og tók ekki þátt í fyrstu æfingunni á föstudag, en hristi þau af sér og náði bestu tímatöku tímabilsins í dag. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan hálf eitt á morgun, sunnudag. Akstursíþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Veðrið var Leclerc hagstætt, hann réði mun betur en aðrir við vindinn á þriðja tímatökusvæðinu. Ferrari gat þó ekki fagnað lengi því Lewis Hamilton hélt hræðilegu gengi sínu í tímatökunum áfram og verður tólfti af stað á morgun. Engu að síður fer Ferrari bíll fyrstur af stað í fyrsta sinn á tímabilinu þegar ræst verður í ungverska kappakstrinum klukkan eitt á morgun. Leclerc var 0,026 sekúndum sneggri en Piastri og 0,041 sekúndu sneggri en Norris, sem verða annar og þriðji. Mercedes ökuþórinn George Russell verður svo sá fjórði og Fernando Alonso fimmti. Alonso hefur verið að glíma við meiðsli og tók ekki þátt í fyrstu æfingunni á föstudag, en hristi þau af sér og náði bestu tímatöku tímabilsins í dag. Ungverski kappaksturinn verður í beinni Sýn Sport Viaplay frá klukkan hálf eitt á morgun, sunnudag.
Akstursíþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti