Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. ágúst 2025 13:04 Furðubátakeppnin verður haldin á Litlu Laxá við Flúðir í dag og reiknað er með mikill spennu eins og alltaf í þessum keppnum. Aðsend Það mun allt iða af líf og fjöri á ánni Litlu Laxá á Flúðum í dag því þar fer fram furðubátakeppni þar sem allskonar heimasmíðaðir bátar af svæðinu munu sigla niður ána. Furðubátakeppnin er einn af liðum fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló og hefst klukkan 15:00 í dag á Litlu Laxá. Bergsveinn Theodórsson, eða Bessi hressi eins og hann er oftast kallaður veit allt um keppnina og mun fá þá hlutverk að lýsa keppninni af sinni alkunnu snilld. „Það er furðubátakeppni þar sem krakkar úr sveitinni eru búin að vera að föndra báta og láta þá svo fljóta niður Litlu Laxá, sem rennur hérna í gegnum Flúðir. Mikill metnaður, mikil hugmyndaauðgi og mjög gaman að fylgjast með því,“ segir Bessi. Hvers konar bátar eru þetta aðallega? „Allskyns bátar og það er svona það, sem er að gerast í samfélaginu, sem að svolítið litar þemað. Eitt árið vorum við með voða mikið af kórónuveiru tengdum bátum. Þegar stór fótboltamót eru í gangi þá er það fótboltaþema, sem ræður ríkjum en aðallega er þetta bara ótrúlegt að sjá hvað krökkunum dettur í hug að gera,“ segir Bessi. Bergsveinn Theodórsson eða Bessi hressi, sem er umsjónarmaður fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló“ nú um helgina. Hann er mjög sáttur og þakklátur fyrir helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bessi er mjög ánægður með helgina það sem af er á Flúðum. „Frábær helgi, æðislegir áhorfendur og æðislegir gestir, sem eru búnir að vera hérna hjá okkur alla helgina. Við erum svo stolt og full af þakklæti og við getum bara ekki beðið eftir því að fara að undirbúa Flúðir um versló 2026“, segir Bessi hressi. Hrunamannahreppur Verslunarmannahelgin Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Furðubátakeppnin er einn af liðum fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló og hefst klukkan 15:00 í dag á Litlu Laxá. Bergsveinn Theodórsson, eða Bessi hressi eins og hann er oftast kallaður veit allt um keppnina og mun fá þá hlutverk að lýsa keppninni af sinni alkunnu snilld. „Það er furðubátakeppni þar sem krakkar úr sveitinni eru búin að vera að föndra báta og láta þá svo fljóta niður Litlu Laxá, sem rennur hérna í gegnum Flúðir. Mikill metnaður, mikil hugmyndaauðgi og mjög gaman að fylgjast með því,“ segir Bessi. Hvers konar bátar eru þetta aðallega? „Allskyns bátar og það er svona það, sem er að gerast í samfélaginu, sem að svolítið litar þemað. Eitt árið vorum við með voða mikið af kórónuveiru tengdum bátum. Þegar stór fótboltamót eru í gangi þá er það fótboltaþema, sem ræður ríkjum en aðallega er þetta bara ótrúlegt að sjá hvað krökkunum dettur í hug að gera,“ segir Bessi. Bergsveinn Theodórsson eða Bessi hressi, sem er umsjónarmaður fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló“ nú um helgina. Hann er mjög sáttur og þakklátur fyrir helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bessi er mjög ánægður með helgina það sem af er á Flúðum. „Frábær helgi, æðislegir áhorfendur og æðislegir gestir, sem eru búnir að vera hérna hjá okkur alla helgina. Við erum svo stolt og full af þakklæti og við getum bara ekki beðið eftir því að fara að undirbúa Flúðir um versló 2026“, segir Bessi hressi.
Hrunamannahreppur Verslunarmannahelgin Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira