Annar leikarinn sem styttir sér aldur eftir ölvunarakstur Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 11:45 Bæði Song Young-kyu og Kim Sae-Ron styttu sér bæði aldur eftir að hafa hlotið gríðarlega gagnrýni í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Getty Suður-kóreski leikarinn Song Young-kyu fannst látinn í bíl sínum eftir sjálfsvíg á mánudag. Song er annar leikarinn í Suður-Kóreu sem hefur stytt sér aldur á árinu eftir að hafa lent í fjölmiðlafári vegna ölvunaraksturs. Suður-kóreskir fjölmiðlar greina frá andlátinu. Hinn 55 ára Song Young-kyu fannst látinn að morgni mánudags inni í bíl í Cheoin-gu-hverfi í borginni Yongin sem er á stórborgarsvæði höfuðborgarinnar Seoul. Lögregla segir engan grun um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Song hóf leiklistarferill sinn á sviði árið 1994, færði sig yfir í bíó og sjónvarp árið 2010 og hefur síðan þá leikið í fjölda sjónvarpssería. Young-kyu var landsþekktur innan Suður-Kóreu og lék meðal annars í tekjuhæstu kóresku mynd allra tíma, grínmyndinni Extreme Job. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fó lki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar 1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og símann hjá Pieta-samtökunum, 552-2218, sem er opinn allan sólarhringinn. Fjölmiðlaumfjöllun og hatrömm samfélagsmiðlaumræða Fyrr í sumar ók Song ölvaður undir stýri í borginni og var í kjölfarið sviptur ökuréttindum. Í kjölfarið hætti Song í uppsetningu á „Shakespeare in Love“ og voru hlutverk hans í tveimur sjónvarpsþáttaseríum, The Defects og The Winning Try, jafnframt minnkuð. Skyndilegt andlát Song er viðbót í stærri umræðu um geðheilbrigði í Suður-Kóreu og áhrif fjölmiðlaumfjöllunar á fólk í sviðsljósinu. Hin 24 ára Kim Sae-ron stytti sér aldur eftir að leiklistarferill hrundi í kjölfar þess að hún var tekin fyrir ölvunarakstur árið 2022. Í tilfellum beggja leikara varð mikil fjölmiðlaumfjöllun í kringum brotin og í kjölfarið hatrömm samfélagsmiðlaumræða. Talið er að því hafi fylgt mikil skömm fyrir leikarana tvo. Suður-Kórea Geðheilbrigði Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Suður-kóreskir fjölmiðlar greina frá andlátinu. Hinn 55 ára Song Young-kyu fannst látinn að morgni mánudags inni í bíl í Cheoin-gu-hverfi í borginni Yongin sem er á stórborgarsvæði höfuðborgarinnar Seoul. Lögregla segir engan grun um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Song hóf leiklistarferill sinn á sviði árið 1994, færði sig yfir í bíó og sjónvarp árið 2010 og hefur síðan þá leikið í fjölda sjónvarpssería. Young-kyu var landsþekktur innan Suður-Kóreu og lék meðal annars í tekjuhæstu kóresku mynd allra tíma, grínmyndinni Extreme Job. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fó lki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar 1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og símann hjá Pieta-samtökunum, 552-2218, sem er opinn allan sólarhringinn. Fjölmiðlaumfjöllun og hatrömm samfélagsmiðlaumræða Fyrr í sumar ók Song ölvaður undir stýri í borginni og var í kjölfarið sviptur ökuréttindum. Í kjölfarið hætti Song í uppsetningu á „Shakespeare in Love“ og voru hlutverk hans í tveimur sjónvarpsþáttaseríum, The Defects og The Winning Try, jafnframt minnkuð. Skyndilegt andlát Song er viðbót í stærri umræðu um geðheilbrigði í Suður-Kóreu og áhrif fjölmiðlaumfjöllunar á fólk í sviðsljósinu. Hin 24 ára Kim Sae-ron stytti sér aldur eftir að leiklistarferill hrundi í kjölfar þess að hún var tekin fyrir ölvunarakstur árið 2022. Í tilfellum beggja leikara varð mikil fjölmiðlaumfjöllun í kringum brotin og í kjölfarið hatrömm samfélagsmiðlaumræða. Talið er að því hafi fylgt mikil skömm fyrir leikarana tvo.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fó lki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar 1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og símann hjá Pieta-samtökunum, 552-2218, sem er opinn allan sólarhringinn.
Suður-Kórea Geðheilbrigði Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira