Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 5. ágúst 2025 20:36 Einar ásamt móttökunefndinni sem gekk með honum síðasta spölinn. Vísir/Berghildur Erla Göngugarpurinn Einar Sindri Ásgeirsson hefur farið fótgangandi hringinn í kringum landið í sumar og safnað pening fyrir vannærð börn í Afríku. Gangan hefur staðið yfir í 47 daga en lýkur í kvöld. Fréttamaður Sýnar slóst í för með Einari, sem gengur fyrir hjálparsamtökin Rob Foundation í kvöldfréttum. „Þetta var sjálfboðastarf sem ég tók þátt í í fyrra. Hollenskur læknir sem ég þekki í gegn um fyrrverandi vinnufélaga. Hún er með sérstakt prógram þar sem hún er að hjálpa ungum börnum sem eru vannærð að komast á fætur,“ segir Einar Sindri. Söfnunin er að nálgast hálfa milljón en áhugasamir geta enn lagt sitt af mörkum hér. Aðspurður hvað honum þætti minnisstæðast úr göngunni sagði hann kafla göngunnar þar sem hann var nálægt því að hætta við en komst í gegn um. „Eftir það var hausinn orðinn miklu sterkari og ég fann mikinn mun á mér. Svo var æðislegt að labba fram hjá Vatnajökli í Skaftafell og Austfirði. Fjöllin þar, æðisleg.“ Hvað er það fyrsta sem þú ætlar að gera í kvöld? „Ég ætla að henda mér í sund og svo bara eitthvað rólegt, kannski göngutúr.“ Hress og hvetjandi móttökunefnd lagði Einari lið síðasta spölinn líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Gangan hefur staðið yfir í 47 daga en lýkur í kvöld. Fréttamaður Sýnar slóst í för með Einari, sem gengur fyrir hjálparsamtökin Rob Foundation í kvöldfréttum. „Þetta var sjálfboðastarf sem ég tók þátt í í fyrra. Hollenskur læknir sem ég þekki í gegn um fyrrverandi vinnufélaga. Hún er með sérstakt prógram þar sem hún er að hjálpa ungum börnum sem eru vannærð að komast á fætur,“ segir Einar Sindri. Söfnunin er að nálgast hálfa milljón en áhugasamir geta enn lagt sitt af mörkum hér. Aðspurður hvað honum þætti minnisstæðast úr göngunni sagði hann kafla göngunnar þar sem hann var nálægt því að hætta við en komst í gegn um. „Eftir það var hausinn orðinn miklu sterkari og ég fann mikinn mun á mér. Svo var æðislegt að labba fram hjá Vatnajökli í Skaftafell og Austfirði. Fjöllin þar, æðisleg.“ Hvað er það fyrsta sem þú ætlar að gera í kvöld? „Ég ætla að henda mér í sund og svo bara eitthvað rólegt, kannski göngutúr.“ Hress og hvetjandi móttökunefnd lagði Einari lið síðasta spölinn líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.
Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira