Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2025 08:37 Tobias Thomsen verður í eldlínunni með Blikum í Bosníu á morgun. vísir / diego Breiðablik mætir bosníska liðinu Zrinjski Mostar ytra í forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Leikurinn verður í beinni á Sýn Sport. Breiðablik féll úr keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap fyrir Póllandsmeisturum Lech Poznan í síðustu viku en færðist við það yfir í forkeppni Evrópudeildarinnar. Bosníumeistararnir, Zrinjski Mostar, er andstæðingurinn þar sem Blikar eru að mæta liðinu í annað sinn á þremur árum. Breiðablik mætti sama liði á sama stað í forkeppni Evrópudeildarinnar fyrir tveimur árum síðan en það ár fór liðið fyrst allra íslenskra liða í riðlakeppni í Evrópu. Blikar töpuðu 6-3 samanlagt fyrir bosníska liðinu en unnu í kjölfarið lið Struga í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar eru á ferð og flugi og lentu í Split í Króatíu í gær á leið sinni til Bosníu. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Vinni Blikar einvígið fara þeir í umspil um sæti í deildarkeppni Evrópudeildarinnar og eru þá með bókað sæti í deildarkeppni í Evrópu í vetur. Leikur Zrinjski Mostar og Breiðabliks er klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Sýn Sport. Víkingur á einnig leik fyrir höndum á morgun, við lið Bröndby frá Danmörku, í Víkinni. Sá verður sýndur beint á Sýn Sport Ísland og hefst klukkan 18:45. Evrópudeild UEFA Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Breiðablik féll úr keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap fyrir Póllandsmeisturum Lech Poznan í síðustu viku en færðist við það yfir í forkeppni Evrópudeildarinnar. Bosníumeistararnir, Zrinjski Mostar, er andstæðingurinn þar sem Blikar eru að mæta liðinu í annað sinn á þremur árum. Breiðablik mætti sama liði á sama stað í forkeppni Evrópudeildarinnar fyrir tveimur árum síðan en það ár fór liðið fyrst allra íslenskra liða í riðlakeppni í Evrópu. Blikar töpuðu 6-3 samanlagt fyrir bosníska liðinu en unnu í kjölfarið lið Struga í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar eru á ferð og flugi og lentu í Split í Króatíu í gær á leið sinni til Bosníu. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Vinni Blikar einvígið fara þeir í umspil um sæti í deildarkeppni Evrópudeildarinnar og eru þá með bókað sæti í deildarkeppni í Evrópu í vetur. Leikur Zrinjski Mostar og Breiðabliks er klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Sýn Sport. Víkingur á einnig leik fyrir höndum á morgun, við lið Bröndby frá Danmörku, í Víkinni. Sá verður sýndur beint á Sýn Sport Ísland og hefst klukkan 18:45.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira