Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar 7. ágúst 2025 10:32 Í starfi mínu hjá Ljósinu, þar sem unnið er með krabbameinsgreindum, sé ég daglega hversu öflug áhrif fjölbreytt iðja getur haft á þá sem sækja endurhæfingu. Þar eru allir að vinna að ákveðnum bata en engir tveir eru eins og það á einnig við um markmið þeirra, áskoranir og hvatningu til framfara. Ég tel mikilvægt að skapa vettvang þar sem ólíkir einstaklingar og ólíkar nálganir fá að mætast. Það getur falið í sér list, hreyfingu, fræðslu og tengsl við jafningja. Í krefjandi aðstæðum sér maður að húmorinn skiptir marga máli. Því er gott að geti líka slegið á létta strengi og hlegið saman. Einn hlið endurhæfingar er að gefa tækifæri til að prófa eitthvað nýtt og vekja áhuga á forsendum hvers og eins þar sem áherslan er á ferlið en ekki útkomuna. Tilgangur endurhæfingar er nefnilega ekki eingöngu að byggja upp styrk eða virkni heldur einnig að endurheimta sjálfstæði, byggja upp sjálfsmynd í nýjum líkama og finna tilgang. Þetta er allt saman partur af því að hlúa að líkama og sál á heildrænan hátt. Ég tel slíka nálgun vera öfluga leið til að viðhalda jákvæðri þátttöku, ekki bara meðan á formlegri endurhæfingu stendur, heldur einnig í daglegu lífi til framtíðar. Nú í ágúst og september stendur yfir sérstök afmælisdagskrá í Ljósinu, þar sem fjölbreytnin í starfsemi okkar verður enn meiri. Þar koma saman ólíkar greinar og sérfræðingar með mismunandi nálganir sem ég vona að þjónustuþegar Ljóssins eigi eftir að njóta góðs af. Með þessari dagskrá viljum við styrkja okkur fólk til framtíðar og sýna enn betur hversu mikilvægt það er að bjóða upp á fjölbreytta iðju í endurhæfingu. Höfundur er iðjuþjálfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Krabbamein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Í starfi mínu hjá Ljósinu, þar sem unnið er með krabbameinsgreindum, sé ég daglega hversu öflug áhrif fjölbreytt iðja getur haft á þá sem sækja endurhæfingu. Þar eru allir að vinna að ákveðnum bata en engir tveir eru eins og það á einnig við um markmið þeirra, áskoranir og hvatningu til framfara. Ég tel mikilvægt að skapa vettvang þar sem ólíkir einstaklingar og ólíkar nálganir fá að mætast. Það getur falið í sér list, hreyfingu, fræðslu og tengsl við jafningja. Í krefjandi aðstæðum sér maður að húmorinn skiptir marga máli. Því er gott að geti líka slegið á létta strengi og hlegið saman. Einn hlið endurhæfingar er að gefa tækifæri til að prófa eitthvað nýtt og vekja áhuga á forsendum hvers og eins þar sem áherslan er á ferlið en ekki útkomuna. Tilgangur endurhæfingar er nefnilega ekki eingöngu að byggja upp styrk eða virkni heldur einnig að endurheimta sjálfstæði, byggja upp sjálfsmynd í nýjum líkama og finna tilgang. Þetta er allt saman partur af því að hlúa að líkama og sál á heildrænan hátt. Ég tel slíka nálgun vera öfluga leið til að viðhalda jákvæðri þátttöku, ekki bara meðan á formlegri endurhæfingu stendur, heldur einnig í daglegu lífi til framtíðar. Nú í ágúst og september stendur yfir sérstök afmælisdagskrá í Ljósinu, þar sem fjölbreytnin í starfsemi okkar verður enn meiri. Þar koma saman ólíkar greinar og sérfræðingar með mismunandi nálganir sem ég vona að þjónustuþegar Ljóssins eigi eftir að njóta góðs af. Með þessari dagskrá viljum við styrkja okkur fólk til framtíðar og sýna enn betur hversu mikilvægt það er að bjóða upp á fjölbreytta iðju í endurhæfingu. Höfundur er iðjuþjálfi.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar