Innlent

Skjálfti fannst á höfuð­borgar­svæðinu

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Skjálftinn var upp á 3,3.
Skjálftinn var upp á 3,3. Map.is

Skömmu eftir klukkan níu í kvöld mældust tveir skjálftar við Vestari Hvalhnúk á Heiðinni hárri á um fimm kílómetra dýpi. 

Þeir voru báðir 3,3 að stærð. Veðurstofan greinir frá þessu í tilkynningu.

Þar segir jafnframt að tilkynningar hafi borist um að skjálftarnir hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×