Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 06:52 Eike Immel stendur hér í marki Vestur Þjóðverja á Evrópumótinu 1988. Getty/ Bongarts/ Eike Immel, fyrrum markvörður þýska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik. „Hann skammast sín mjög mikið,“ sagði lögfræðingur Immel. Immel lék á sínum tíma yfir fimm hundruð leiki í þýsku deildinni og nítján landsleiki fyrir Vestur Þýskaland. Hann var í hópi bestu fótboltamanna Þjóðverja á níunda áratugnum. Ex-Nationaltorwart Eike Immel zu Haftstrafe verurteilt https://t.co/va0bgDbVQO pic.twitter.com/L0cVoM82tN— WELT (@welt) August 7, 2025 Nú þarf hinn 64 ára gamli Immel að dúsa í fangelsi fyrir að svíkja pening af nokkrum einstaklingum. Bild segir að upphæðin sé fimm milljónir króna. Það er ekki víst hvort Immel áfrýi dómnum. Immel var Evrópumeistari með Þjóðverjum 1980 og fékk silfurverðlaun á bæði HM 1982 og HM 1986. Hann spilaði með Dortmund og Stuttgart í Þýskalandi en endaði feril sinn hjá enska félaginu Manchester City. Ex-Nationaltorwart Eike Immel bat in seiner Not immer wieder Bekannte um Geld – insgesamt 34.000 Euro –, obwohl er längst pleite war und wusste, dass er es wohl nicht zurückzahlen kann. Das Gericht wertete das als Betrug und verurteilte ihn heute zu zwei Jahren und zwei Monaten… pic.twitter.com/lHxNsouwmM— Boris Reitschuster (@reitschuster) August 7, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira
„Hann skammast sín mjög mikið,“ sagði lögfræðingur Immel. Immel lék á sínum tíma yfir fimm hundruð leiki í þýsku deildinni og nítján landsleiki fyrir Vestur Þýskaland. Hann var í hópi bestu fótboltamanna Þjóðverja á níunda áratugnum. Ex-Nationaltorwart Eike Immel zu Haftstrafe verurteilt https://t.co/va0bgDbVQO pic.twitter.com/L0cVoM82tN— WELT (@welt) August 7, 2025 Nú þarf hinn 64 ára gamli Immel að dúsa í fangelsi fyrir að svíkja pening af nokkrum einstaklingum. Bild segir að upphæðin sé fimm milljónir króna. Það er ekki víst hvort Immel áfrýi dómnum. Immel var Evrópumeistari með Þjóðverjum 1980 og fékk silfurverðlaun á bæði HM 1982 og HM 1986. Hann spilaði með Dortmund og Stuttgart í Þýskalandi en endaði feril sinn hjá enska félaginu Manchester City. Ex-Nationaltorwart Eike Immel bat in seiner Not immer wieder Bekannte um Geld – insgesamt 34.000 Euro –, obwohl er längst pleite war und wusste, dass er es wohl nicht zurückzahlen kann. Das Gericht wertete das als Betrug und verurteilte ihn heute zu zwei Jahren und zwei Monaten… pic.twitter.com/lHxNsouwmM— Boris Reitschuster (@reitschuster) August 7, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira