Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 09:03 Íþróttafólk á móður sinni mikið að þakka en ekki bara fyrir að hugsa vel um sig alla tíð og styðja við bakið á sér heldur einnig þegar kemur að genunum. Getty/Ben McShane/ Börn íþróttakvenna eiga von á því að efra betri íþróttahæfileika frekar frá móður sinni en föður ef marka má nýja rannsókn. Vísindamenn skoðuðu erfðaefni og hvernig þau skila sér til afkvæma þegar kemur að hæfileikum til að hreyfa sig. Rannsóknin var gerð á vegum Journal of Applied Physiology og niðurstöðurnar vekja vissulega athygli. Þegar kemur að getunni til að taka upp súrefni eða þegar kemur að vöðvastyrk einstaklinganna, sem voru rannsakaðir, þá erfir íþróttafólkið það fyrst og fremst góð gen frá móður sinni. Allir fá auðvitað erfðaefni frá bæði móður og föður en samkvæmt þessu hefur móðirin meiri getu að útvega barni sínu erfðaefni sem hafa jákvæð áhrif á íþróttahæfileika. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta verði rannsakað enn frekar hvað þá ef við fengjum svona rannsókn hér á Íslandi.Eplið hefur oft ekki fallið langt frá eikinni og við höfum séð mörg dæmi um það að íþróttahæfileikar erfist milli kynslóða.Næst ætti menn kannski að skoða hver mamma sé þegar farið er út í slíkar vangaveltur. Vísindin tala sínu máli. View this post on Instagram A post shared by Jeff Ruth (@thehealthandfitnessguy) Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Vísindamenn skoðuðu erfðaefni og hvernig þau skila sér til afkvæma þegar kemur að hæfileikum til að hreyfa sig. Rannsóknin var gerð á vegum Journal of Applied Physiology og niðurstöðurnar vekja vissulega athygli. Þegar kemur að getunni til að taka upp súrefni eða þegar kemur að vöðvastyrk einstaklinganna, sem voru rannsakaðir, þá erfir íþróttafólkið það fyrst og fremst góð gen frá móður sinni. Allir fá auðvitað erfðaefni frá bæði móður og föður en samkvæmt þessu hefur móðirin meiri getu að útvega barni sínu erfðaefni sem hafa jákvæð áhrif á íþróttahæfileika. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta verði rannsakað enn frekar hvað þá ef við fengjum svona rannsókn hér á Íslandi.Eplið hefur oft ekki fallið langt frá eikinni og við höfum séð mörg dæmi um það að íþróttahæfileikar erfist milli kynslóða.Næst ætti menn kannski að skoða hver mamma sé þegar farið er út í slíkar vangaveltur. Vísindin tala sínu máli. View this post on Instagram A post shared by Jeff Ruth (@thehealthandfitnessguy)
Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira