Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 11:59 Arnar Pétursson var kátur eftir stórbrotið hlaup sitt í sólinni i gær og fékk líka góðar móttökur í markinu. @@raudavatnultra Arnar Pétursson setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi í Rauðavatn Ultra hlaupinu í gær en hlaupið var í hringinn í kringum Rauðavatn. Arnar segir frá þessu á miðlum sínum en hann kláraði hlaupið á sex klukkutímum, 45 mínútum og 16 sekúndur. Mari Jaersk varð fyrst kvenna í mark.@raudavatnultra Arnar var þannig að klára hvernig kílómetra á fjórum mínútum og þremur sekúndum að meðaltali. „Mér sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum í ár. Trúi þessu ekki ennþá. Ólýsanleg tilfinning að setja Íslandsmet og sigra sólina í fyrsta skipti,“ skrifaði Arnar og lofaði lengri sögu síðar en hann þurfti örugglega að hvíla sig eftir þetta mikla afrek. Bergsveinn Ólafsson varð í öðru sæti í 100 km hlaupinu á 10:11:30 klst. sem þýðir að Arnar var rúmum þremur klukkutímum og 26 mínútum á undan honum. Mari Jaersk varð þriðja og efst kvenna á 10:53:19 klst. Fjórði varð Egill Trausti Ómarsson og svo komu þær Erla Dögg Halldórsdóttir og Guðný Hrund Rúnarsdóttir. Hér má sjá öll úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Arnar Pétursson (@arnarpeturs) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Arnar segir frá þessu á miðlum sínum en hann kláraði hlaupið á sex klukkutímum, 45 mínútum og 16 sekúndur. Mari Jaersk varð fyrst kvenna í mark.@raudavatnultra Arnar var þannig að klára hvernig kílómetra á fjórum mínútum og þremur sekúndum að meðaltali. „Mér sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum í ár. Trúi þessu ekki ennþá. Ólýsanleg tilfinning að setja Íslandsmet og sigra sólina í fyrsta skipti,“ skrifaði Arnar og lofaði lengri sögu síðar en hann þurfti örugglega að hvíla sig eftir þetta mikla afrek. Bergsveinn Ólafsson varð í öðru sæti í 100 km hlaupinu á 10:11:30 klst. sem þýðir að Arnar var rúmum þremur klukkutímum og 26 mínútum á undan honum. Mari Jaersk varð þriðja og efst kvenna á 10:53:19 klst. Fjórði varð Egill Trausti Ómarsson og svo komu þær Erla Dögg Halldórsdóttir og Guðný Hrund Rúnarsdóttir. Hér má sjá öll úrslitin. View this post on Instagram A post shared by Arnar Pétursson (@arnarpeturs)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira