Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 20:00 Arne Slot þjálfari Liverpool taldi að aðdáendur Crystal Palace hafi ekki ætlað sér að trufla þagnarstundina fyrir leik. Julian Finney/Getty Crystal Palace tryggði sér Samfélagsskjöldinn í dag með því að leggja Liverpool af velli. Fyrir leik var viðhöfð mínútu þögn til að heiðra minningu Diogo Jota og bróður hans Andre en henni var endasleppt eftir truflun frá áhorfendum. Diogo og bróður hans létust í bílslysi í sumar og var því mínútu þögn til heiðurs þeirra fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn sem fram fór á Wembley leikvanginum fyrr í dag. Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistararnir Crystal Palace öttu kappi og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara dagsins. Leikurinn markar upphaf Ensku Úrvalsdeildarinnar en hún hefst svo af fullum krafti í næstu viku. Þegar eitthvað var liðið á þagnarstundina þá tók Chris Kavanagh til þeirra ráða að slaufa henni þar sem óhljóð bárust frá áhorfendum Crystal Palace megin í stúkunni. Arne Slot, þjálfari Liverpool, var spurður út í atvikið á blaðamannafundi eftir leik. „Ég hugsa nú að þetta hafi ekki verið með ráðum gert. Mögulega var viðkomandi ekki meðvitaður um að það væri mínútu þögn. Mögulega var hann bara glaður að liðið hans væri að taka þátt í þessum leik og vildi hvetja það áfram.“ „Það var nú reynt að róa þennan einstakling niður og það gerði enn meiri hávaða frá aðdáendum Crystal Palace sem gerði það að verkum að áhangendur Liverpool brugðust við. Þannig að ég held að ekkert illt hafi verið í hyggju með þessari truflun en aðdáendur Crystal Palace hafa sýnt Diogo og Andre mikla virðingu. Þetta var óheppilegt, ég finn ekki alveg réttu orðin hérna, en ég held að þetta hafi ekki verið í illu gert“, sagði Slot að lokum. Liverpool hefur leik gegn Bournemouth á heimavelli á föstudaginn í næstu viku. Leikurinn verður í beinni útsendingu á SÝN Sport. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Diogo og bróður hans létust í bílslysi í sumar og var því mínútu þögn til heiðurs þeirra fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn sem fram fór á Wembley leikvanginum fyrr í dag. Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistararnir Crystal Palace öttu kappi og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara dagsins. Leikurinn markar upphaf Ensku Úrvalsdeildarinnar en hún hefst svo af fullum krafti í næstu viku. Þegar eitthvað var liðið á þagnarstundina þá tók Chris Kavanagh til þeirra ráða að slaufa henni þar sem óhljóð bárust frá áhorfendum Crystal Palace megin í stúkunni. Arne Slot, þjálfari Liverpool, var spurður út í atvikið á blaðamannafundi eftir leik. „Ég hugsa nú að þetta hafi ekki verið með ráðum gert. Mögulega var viðkomandi ekki meðvitaður um að það væri mínútu þögn. Mögulega var hann bara glaður að liðið hans væri að taka þátt í þessum leik og vildi hvetja það áfram.“ „Það var nú reynt að róa þennan einstakling niður og það gerði enn meiri hávaða frá aðdáendum Crystal Palace sem gerði það að verkum að áhangendur Liverpool brugðust við. Þannig að ég held að ekkert illt hafi verið í hyggju með þessari truflun en aðdáendur Crystal Palace hafa sýnt Diogo og Andre mikla virðingu. Þetta var óheppilegt, ég finn ekki alveg réttu orðin hérna, en ég held að þetta hafi ekki verið í illu gert“, sagði Slot að lokum. Liverpool hefur leik gegn Bournemouth á heimavelli á föstudaginn í næstu viku. Leikurinn verður í beinni útsendingu á SÝN Sport.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira