Innherji

„Afar háir“ vextir í skulda­bréfaút­gáfu Play til marks um á­hættuna í rekstri fé­lagsins

Hörður Ægisson skrifar
Stjórnendur Play vinna núna að því að hrinda í framkvæmd áður boðuðum breytingum á viðskiptalíkandi félagsins. Af þeim tíu vélum sem Play er með í rekstri munu aðeins fjórar sinna flugi frá Íslandi.
Stjórnendur Play vinna núna að því að hrinda í framkvæmd áður boðuðum breytingum á viðskiptalíkandi félagsins. Af þeim tíu vélum sem Play er með í rekstri munu aðeins fjórar sinna flugi frá Íslandi. Vísir/Vilhelm

Ársvextirnir sem Play mun greiða fjárfestum í væntanlegri skuldabréfaútgáfu eru að líkindum þeir hæstu sem nokkurt flugfélag er að borga af sambærilegum skuldabréfum, að mati norsks greinanda, og endurspeglar áhættuna í rekstri íslenska félagsins.


Tengdar fréttir

Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“

Forstjóri Play bindur vonir við að fyrirhuguð skuldabréfaútgáfa félagsins og breytingar í rekstri verði til þess að koma félaginu úr ólgusjó. Félagið stefnir enn að því að gera fjórar vélar út á Íslandi og fljúga suður á bóginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×