PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2025 21:14 Goncalo Ramos fagnar eftir að hafa jafnað í 2-2. epa/Alessio Marini Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu. Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Joaos Palhinha sem Lucas Chevalier, nýr markvörður PSG, varði. Á 48. mínútu skoraði félagi Van de Vens í vörn Spurs, Cristian Romero, annað mark liðsins en Chevalier hefði sennilega átt að gera betur í því tilfelli. Eftir þetta sótti Parísarliðið í sig veðrið en það var ekki fyrr en á 85. mínútu sem það skoraði. Lee Kang-In minnkaði þá muninn í 1-2 með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, metin í 2-2 þegar hann skallaði fyrirgjöf Ousmanes Dembélé í netið. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoraði PSG úr fjórum spyrnum en Tottenham úr þremur. Chevalier varði frá Van de Ven og Mathys Tel skaut framhjá. Nuno Mendes tryggði PSG svo sigurinn með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira
Micky van de Ven kom Tottenham yfir á 39. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Joaos Palhinha sem Lucas Chevalier, nýr markvörður PSG, varði. Á 48. mínútu skoraði félagi Van de Vens í vörn Spurs, Cristian Romero, annað mark liðsins en Chevalier hefði sennilega átt að gera betur í því tilfelli. Eftir þetta sótti Parísarliðið í sig veðrið en það var ekki fyrr en á 85. mínútu sem það skoraði. Lee Kang-In minnkaði þá muninn í 1-2 með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði svo annar varamaður, Goncalo Ramos, metin í 2-2 þegar hann skallaði fyrirgjöf Ousmanes Dembélé í netið. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoraði PSG úr fjórum spyrnum en Tottenham úr þremur. Chevalier varði frá Van de Ven og Mathys Tel skaut framhjá. Nuno Mendes tryggði PSG svo sigurinn með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira