50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. ágúst 2025 07:02 Ekkert okkar vill upplifa eftirsjá á dánarbeðinum. Þess vegna skiptir máli að lifa lífinu þannig að sú staða komi ekki upp. Vísir/Getty Það dreymir flestum um að eiga langa og hamingjuríka ævi og eftir því sem við eldumst, verðum við betur meðvituð um hversu miklu máli það skiptir að halda heilsunni. Því ef hún fer, má segja að allt annað fari um leið. Jafnvel fyrir makann líka. Löngum hefur það þó verið kunnugt líka, að það er meira en aðeins heilsan á efri árunum sem skiptir máli, því ekkert okkar langar að upplifa það á dánarbeðinum að upplifa eftirsjá. Að hugsa: Ooooh…. Hvað ég hefði viljað gera þetta og hitt. Eða Ooooh…. Hvað ég óska mér að ég hefði gert meira af þessu. Sem við viljum forðast og því um að gera, að velta því aðeins fyrir sér, hvaða atriði það eru sem fólk sér helst eftir. Og vinna þá í því fyrir okkur sjálf að sú staða komi ekki upp. Víða má finna til efni um þetta. Þar sem algengustu atriðin sem fólk sér eftir eru listuð upp. Sem dæmi tók félagsráðgjafi saman lista af þeim níu atriðum sem henni fannst flestir nefna, en það gerði hún eftir að hafa starfað við umönnun fólks á dánarbeðinum í fjölda ára. Umræddur listi er eftirfarandi: Að hafa ekki sagt fólkinu okkar nógu oft hversu mikils virði þau eru okkur. Að segja ekki „ég elska þig“ nógu oft. Að hafa ekki verið betri maki, foreldri eða barn. Að hafa tekið fjölskyldunni sinni sem sjálfsagðan hlut. Að hafa unnið of mikið. Að hafa ekki varið meiri tíma með ástvinum og minni tíma í vinnunni. Að hafa ekki verið hamingusöm. Að hafa ekki leyft sér að njóta lífsins betur með því að leggja meiri áherslu á allt það í lífinu, sem færði þeim hamingju og gleði. Að hafa ekki lifað drauminn sinn. Oft vegna væntinga annarra eða vegna þess að kröfur voru gerðar um eitthvað annað. Að hafa ekki sinnt sjálfum sér nægilega vel; andlegri og líkamlegri heilsu. Hreyfing, matarræði, svefn. Að hafa ekki gert meira fyrir aðra. Sama í hvaða formi það gæti verið en þó þannig að markmiðið hafi verið að bæta líf annarra. Að hafa ekki valið starfsframa sem hafði meiri tilgang. Að hafa ekki starfað við það sem fólk hefur mestan áhuga á. Þá má nefna að í viðamikilli rannsókn sem gerð var árið 2018 kom fram að það sem fólk virðist sjá mest eftir eru hlutir sem það gerði ekki um ævina, frekar en það sem fólk gerði. Og að mestu skipti hvort fólk hafði lifað lífinu sem sú útgáfa af sjálfum sér sem það vildi, eða ekki. Skýringarnar eru þá oft þær að fólk hafi ekki verið nægilega fókuserað á að lifa draumana sína eða að lifa í þeim sannleika sem sjálfið þeirra helst vill. Góðu ráðin Tengdar fréttir 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Sitt sýnist hverjum um hvað fagurt er og með sanni má segja í dag að viðmiðin geta verið harla ólík. Ekki síst þegar kemur að því hvernig fólk eldist. Þar sem sumum finnst eftirsóknarvert að eldast náttúrulega á meðan aðrir velja ýmsar fegrunaraðgerðir og fleiri leiðir til að viðhalda unglegu útliti sem lengst. 13. ágúst 2025 07:01 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Við erum flest með ákveðna ímynd af karlmönnum með gráa fiðringinn. Sjáum þá oft fyrir okkur rembast við að reyna að halda sér mjög ungæðislegum. Stunda jafnvel ræktina af offorsi eða byrja á nýrri hreyfingu og útivist; Með stæl. 18. júlí 2025 07:02 50+: Þegar börnin búa enn heima hátt í þrítugt Flest okkar þekkjum til ungs fullorðins fólks sem velur að búa í foreldrahúsum til þess að leggja fyrir. Stundum fyrir sinni fyrstu eign, stundum fyrir ferðalögum um heiminn, stundum fyrir einhverju öðru; Ástæðurnar geta verið ýmsar. 23. júní 2025 07:01 50+: Að eiga draumalista getur komið okkur skemmtilega á óvart Það er gott fyrir alla að eiga draumalista, eða bucket-lista eins og við segjum það upp á enskuna. Að eiga draumalista eftir fimmtugt er jafnvel enn mikilvægara en nokkru sinni. 10. júní 2025 07:00 50+: Að festast ekki í leiðinlegri rútínu Við kunnum oft ekki við að segja það upphátt ef okkur leiðist í einkalífinu. Því þá finnst okkur við hljóma eins og það sé eitthvað svo alvarlegt að. 26. maí 2025 07:02 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Sjá meira
Því ef hún fer, má segja að allt annað fari um leið. Jafnvel fyrir makann líka. Löngum hefur það þó verið kunnugt líka, að það er meira en aðeins heilsan á efri árunum sem skiptir máli, því ekkert okkar langar að upplifa það á dánarbeðinum að upplifa eftirsjá. Að hugsa: Ooooh…. Hvað ég hefði viljað gera þetta og hitt. Eða Ooooh…. Hvað ég óska mér að ég hefði gert meira af þessu. Sem við viljum forðast og því um að gera, að velta því aðeins fyrir sér, hvaða atriði það eru sem fólk sér helst eftir. Og vinna þá í því fyrir okkur sjálf að sú staða komi ekki upp. Víða má finna til efni um þetta. Þar sem algengustu atriðin sem fólk sér eftir eru listuð upp. Sem dæmi tók félagsráðgjafi saman lista af þeim níu atriðum sem henni fannst flestir nefna, en það gerði hún eftir að hafa starfað við umönnun fólks á dánarbeðinum í fjölda ára. Umræddur listi er eftirfarandi: Að hafa ekki sagt fólkinu okkar nógu oft hversu mikils virði þau eru okkur. Að segja ekki „ég elska þig“ nógu oft. Að hafa ekki verið betri maki, foreldri eða barn. Að hafa tekið fjölskyldunni sinni sem sjálfsagðan hlut. Að hafa unnið of mikið. Að hafa ekki varið meiri tíma með ástvinum og minni tíma í vinnunni. Að hafa ekki verið hamingusöm. Að hafa ekki leyft sér að njóta lífsins betur með því að leggja meiri áherslu á allt það í lífinu, sem færði þeim hamingju og gleði. Að hafa ekki lifað drauminn sinn. Oft vegna væntinga annarra eða vegna þess að kröfur voru gerðar um eitthvað annað. Að hafa ekki sinnt sjálfum sér nægilega vel; andlegri og líkamlegri heilsu. Hreyfing, matarræði, svefn. Að hafa ekki gert meira fyrir aðra. Sama í hvaða formi það gæti verið en þó þannig að markmiðið hafi verið að bæta líf annarra. Að hafa ekki valið starfsframa sem hafði meiri tilgang. Að hafa ekki starfað við það sem fólk hefur mestan áhuga á. Þá má nefna að í viðamikilli rannsókn sem gerð var árið 2018 kom fram að það sem fólk virðist sjá mest eftir eru hlutir sem það gerði ekki um ævina, frekar en það sem fólk gerði. Og að mestu skipti hvort fólk hafði lifað lífinu sem sú útgáfa af sjálfum sér sem það vildi, eða ekki. Skýringarnar eru þá oft þær að fólk hafi ekki verið nægilega fókuserað á að lifa draumana sína eða að lifa í þeim sannleika sem sjálfið þeirra helst vill.
Góðu ráðin Tengdar fréttir 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Sitt sýnist hverjum um hvað fagurt er og með sanni má segja í dag að viðmiðin geta verið harla ólík. Ekki síst þegar kemur að því hvernig fólk eldist. Þar sem sumum finnst eftirsóknarvert að eldast náttúrulega á meðan aðrir velja ýmsar fegrunaraðgerðir og fleiri leiðir til að viðhalda unglegu útliti sem lengst. 13. ágúst 2025 07:01 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Við erum flest með ákveðna ímynd af karlmönnum með gráa fiðringinn. Sjáum þá oft fyrir okkur rembast við að reyna að halda sér mjög ungæðislegum. Stunda jafnvel ræktina af offorsi eða byrja á nýrri hreyfingu og útivist; Með stæl. 18. júlí 2025 07:02 50+: Þegar börnin búa enn heima hátt í þrítugt Flest okkar þekkjum til ungs fullorðins fólks sem velur að búa í foreldrahúsum til þess að leggja fyrir. Stundum fyrir sinni fyrstu eign, stundum fyrir ferðalögum um heiminn, stundum fyrir einhverju öðru; Ástæðurnar geta verið ýmsar. 23. júní 2025 07:01 50+: Að eiga draumalista getur komið okkur skemmtilega á óvart Það er gott fyrir alla að eiga draumalista, eða bucket-lista eins og við segjum það upp á enskuna. Að eiga draumalista eftir fimmtugt er jafnvel enn mikilvægara en nokkru sinni. 10. júní 2025 07:00 50+: Að festast ekki í leiðinlegri rútínu Við kunnum oft ekki við að segja það upphátt ef okkur leiðist í einkalífinu. Því þá finnst okkur við hljóma eins og það sé eitthvað svo alvarlegt að. 26. maí 2025 07:02 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Sjá meira
50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Sitt sýnist hverjum um hvað fagurt er og með sanni má segja í dag að viðmiðin geta verið harla ólík. Ekki síst þegar kemur að því hvernig fólk eldist. Þar sem sumum finnst eftirsóknarvert að eldast náttúrulega á meðan aðrir velja ýmsar fegrunaraðgerðir og fleiri leiðir til að viðhalda unglegu útliti sem lengst. 13. ágúst 2025 07:01
50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Við erum flest með ákveðna ímynd af karlmönnum með gráa fiðringinn. Sjáum þá oft fyrir okkur rembast við að reyna að halda sér mjög ungæðislegum. Stunda jafnvel ræktina af offorsi eða byrja á nýrri hreyfingu og útivist; Með stæl. 18. júlí 2025 07:02
50+: Þegar börnin búa enn heima hátt í þrítugt Flest okkar þekkjum til ungs fullorðins fólks sem velur að búa í foreldrahúsum til þess að leggja fyrir. Stundum fyrir sinni fyrstu eign, stundum fyrir ferðalögum um heiminn, stundum fyrir einhverju öðru; Ástæðurnar geta verið ýmsar. 23. júní 2025 07:01
50+: Að eiga draumalista getur komið okkur skemmtilega á óvart Það er gott fyrir alla að eiga draumalista, eða bucket-lista eins og við segjum það upp á enskuna. Að eiga draumalista eftir fimmtugt er jafnvel enn mikilvægara en nokkru sinni. 10. júní 2025 07:00
50+: Að festast ekki í leiðinlegri rútínu Við kunnum oft ekki við að segja það upphátt ef okkur leiðist í einkalífinu. Því þá finnst okkur við hljóma eins og það sé eitthvað svo alvarlegt að. 26. maí 2025 07:02
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning