„Betra er seint en aldrei“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 22:13 Chiesa skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á mjög mikilvægum tímapunkti. EPA/ADAM VAUGHAN Federico Chiesa skoraði gríðarmikilvægt þriðja mark Liverpool í 4-2 sigri gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Betra seint en aldrei sagði hann og tileinkaði Diogo Jota sigurinn. „Markið var frábært en hugur minn allur er hjá Diogo. Við sáum það, þetta var dagurinn hans Diogo. Stuðningsmennirnir sungu lagið hans allan leikinn. Þetta var tilfinningaþrungin stund og tók á fyrir mig persónulega. Erfiður leikur líka, við komumst 2-0 yfir en svo sneru þeir leiknum við, áður en við sýndum af hverju við erum meistarar. Diogo hefði auðvitað hjálpað okkur í leik eins og þessum en hann er annars staðar núna og hjálpaði okkar á annan hátt“ sagði Chiesa eftir leik. Chiesa skoraði þriðja markið fyrir Liverpool á 88. mínútu leiksins, eftir að Bournemouth hafði lent tveimur mörkum undir en tekist að jafna. Mohamed Salah setti svo fjórða markið en mikilvægi marksins hjá Chiesa leynist engum. Þetta var hans fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni. „Því miður fékk eina markið sem ég hef skorað ekki að standa og við töpuðum þeim leik, en ég var mjög ánægður með þetta 3-2 mark. Ég hjálpaði liðinu að komast í þá stöðu sem þurfti til að vinna og sem betur fer skoruðum við 4-2 markið líka, því allir leikir í þessari deild eru erfiðir og þú veist aldrei hvað getur gerst“ sagði Chiesa um markið. „Það tók mig heilt ár að skora í ensku deildinni en eins og við segjum á Ítalíu: Betra er seint en aldrei“ sagði Chiesa einnig. Hann var svo spurður um framtíð sína hjá félaginu, eftir að hafa verið orðaður við brottför frá Liverpool í sumar, en sagðist mjög ánægður þar sem hann er. Enski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
„Markið var frábært en hugur minn allur er hjá Diogo. Við sáum það, þetta var dagurinn hans Diogo. Stuðningsmennirnir sungu lagið hans allan leikinn. Þetta var tilfinningaþrungin stund og tók á fyrir mig persónulega. Erfiður leikur líka, við komumst 2-0 yfir en svo sneru þeir leiknum við, áður en við sýndum af hverju við erum meistarar. Diogo hefði auðvitað hjálpað okkur í leik eins og þessum en hann er annars staðar núna og hjálpaði okkar á annan hátt“ sagði Chiesa eftir leik. Chiesa skoraði þriðja markið fyrir Liverpool á 88. mínútu leiksins, eftir að Bournemouth hafði lent tveimur mörkum undir en tekist að jafna. Mohamed Salah setti svo fjórða markið en mikilvægi marksins hjá Chiesa leynist engum. Þetta var hans fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni. „Því miður fékk eina markið sem ég hef skorað ekki að standa og við töpuðum þeim leik, en ég var mjög ánægður með þetta 3-2 mark. Ég hjálpaði liðinu að komast í þá stöðu sem þurfti til að vinna og sem betur fer skoruðum við 4-2 markið líka, því allir leikir í þessari deild eru erfiðir og þú veist aldrei hvað getur gerst“ sagði Chiesa um markið. „Það tók mig heilt ár að skora í ensku deildinni en eins og við segjum á Ítalíu: Betra er seint en aldrei“ sagði Chiesa einnig. Hann var svo spurður um framtíð sína hjá félaginu, eftir að hafa verið orðaður við brottför frá Liverpool í sumar, en sagðist mjög ánægður þar sem hann er.
Enski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira