„Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 22:56 Joan Laporta er vongóður um að sjá Marcus Rashford í fyrsta deildarleik tímabilsins. getty Eftir langa viku er Joan Laporta, forseti Barcelona, lentur á Mallorca fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur staðið í ströngu við að ganga frá skráningu leikmanna en er „eiginlega alveg viss“ um að nú sé allt að smella og Marcus Rashford verði með á morgun. Laporta mætti á stuðningsmannakvöld Börsunga í Mallorca og hélt ræðu. „Ég verð að segja ykkur, ég er eiginlega alveg viss, næstum því fullviss um að á morgun megi Joan García og Marcus Rashford spila. Ef Hansi Flick vill velja þá í liðið… Þetta hefur ekki verið auðvelt, þetta er ekki auðvelt. En verkefnið snýst um að elska Barcelona og halda áfram að berjast alveg til enda“ sagði forsetinn. Barcelona hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og fyrir hvert einasta tímabilið lenda Börsungar í vandræðum með að skrá nýja leikmenn. Það veit líka yfirleitt ekki á gott þegar forseti félagsins er óviss um stöðuna í leikmannamálum en Laporta segir Barcelona vera að finna fyrri styrk aftur. Ræða hans á stuðningsmannakvöldinu breyttist í eldræðu þegar talið barst að fjárhagsörðugleikum félagsins. Hann sagði fólk ekki fatta að félagið hefði framtíðarsýn sem væri að virka. Öll vinnan bakvið tjöldin myndi skila sér á endanum. Spænski miðillinn Marca greindi frá. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Laporta mætti á stuðningsmannakvöld Börsunga í Mallorca og hélt ræðu. „Ég verð að segja ykkur, ég er eiginlega alveg viss, næstum því fullviss um að á morgun megi Joan García og Marcus Rashford spila. Ef Hansi Flick vill velja þá í liðið… Þetta hefur ekki verið auðvelt, þetta er ekki auðvelt. En verkefnið snýst um að elska Barcelona og halda áfram að berjast alveg til enda“ sagði forsetinn. Barcelona hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og fyrir hvert einasta tímabilið lenda Börsungar í vandræðum með að skrá nýja leikmenn. Það veit líka yfirleitt ekki á gott þegar forseti félagsins er óviss um stöðuna í leikmannamálum en Laporta segir Barcelona vera að finna fyrri styrk aftur. Ræða hans á stuðningsmannakvöldinu breyttist í eldræðu þegar talið barst að fjárhagsörðugleikum félagsins. Hann sagði fólk ekki fatta að félagið hefði framtíðarsýn sem væri að virka. Öll vinnan bakvið tjöldin myndi skila sér á endanum. Spænski miðillinn Marca greindi frá.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira