Forest heldur áfram að versla Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. ágúst 2025 16:02 Arnaud Kalimuendo var frumsýndur á City Ground í morgun. nottingham forest Eftir að hafa tekið því frekar rólega framan af félagaskiptaglugganum hefur Nottingham Forest gefið vel í síðustu daga og samið við þrjá nýja leikmenn. Tveir yngri landsliðsmenn Englands skrifuðu undir um helgina og Arnaud Kalimuendo, yngri landsliðsmaður Frakklands, skrifaði undir samning við félagið í dag. Kalimuendo kemur til félagsins fyrir um 26 milljónir punda frá Rennes í frönsku úrvalsdeildinni, þar sem hann skoraði 18 mörk í 34 leikjum á síðasta tímabili. Hann er 23 ára gamall framherji sem var hluti af silfurliði Frakklands á Ólympíuleikunum í fyrra og gerði fimm ára samning við Forest. Arnaud Kalimuendo is a Red! 🤩— Nottingham Forest (@NFFC) August 18, 2025 Kalimuendo er þriðji leikmaðurinn sem Forest kaupir á jafnmörgum dögum, um helgina komu Omari Hutchinson og James McAtee til félagsins. Allir þrír eru sóknarþenkjandi leikmenn og bætast við sóknarmennina sem Forest sótti fyrr í sumar, Igor Jesus og Dan Ndoye, sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Forest um helgina í 3-1 sigri gegn Brentford. Auk þeirra er Chris Wood ennþá að raða inn mörkum og Taiwo Awoniyi bíður spenntur eftir tækifæri á bekknum. Þjálfarinn Nuno Espirito Santos nefndi það ítrekað í viðtölum í síðustu viku að liðið þyrfti að styrkja sig sóknarlega, fyrir átökin í enska boltanum og þá sérstaklega vegna þess að Forest tekur þátt í Evrópudeildinni í vetur, sem eykur leikjaálagið um að minnsta kosti átta leiki. Forest hlustaði á þjálfarann og hefur eytt 90 milljónum í þessa þrjá leikmenn síðustu daga, enginn skortur ætti því að vera á sóknarþenkjandi leikmönnum. Enski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Kalimuendo kemur til félagsins fyrir um 26 milljónir punda frá Rennes í frönsku úrvalsdeildinni, þar sem hann skoraði 18 mörk í 34 leikjum á síðasta tímabili. Hann er 23 ára gamall framherji sem var hluti af silfurliði Frakklands á Ólympíuleikunum í fyrra og gerði fimm ára samning við Forest. Arnaud Kalimuendo is a Red! 🤩— Nottingham Forest (@NFFC) August 18, 2025 Kalimuendo er þriðji leikmaðurinn sem Forest kaupir á jafnmörgum dögum, um helgina komu Omari Hutchinson og James McAtee til félagsins. Allir þrír eru sóknarþenkjandi leikmenn og bætast við sóknarmennina sem Forest sótti fyrr í sumar, Igor Jesus og Dan Ndoye, sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Forest um helgina í 3-1 sigri gegn Brentford. Auk þeirra er Chris Wood ennþá að raða inn mörkum og Taiwo Awoniyi bíður spenntur eftir tækifæri á bekknum. Þjálfarinn Nuno Espirito Santos nefndi það ítrekað í viðtölum í síðustu viku að liðið þyrfti að styrkja sig sóknarlega, fyrir átökin í enska boltanum og þá sérstaklega vegna þess að Forest tekur þátt í Evrópudeildinni í vetur, sem eykur leikjaálagið um að minnsta kosti átta leiki. Forest hlustaði á þjálfarann og hefur eytt 90 milljónum í þessa þrjá leikmenn síðustu daga, enginn skortur ætti því að vera á sóknarþenkjandi leikmönnum.
Enski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira