Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 19:16 Þessi 47 ára maður var handtekinn og má ekki kom nálægt fótboltavöllum á næstunni. Skjámynd/@BPINewsOrg 47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann. Anthony Taylor, dómari leiksins stöðvaði leikinn eftir að hann heyrði af atvikinu sem var í fyrri hálfleik. Semenyo kom til hans og lét hann vita. Taylor ræddi við báða knattspyrnustjórana og fékk það síðan á hreint frá Semenyo sjálfum hver sökudólgurinn væri. Hann benti síðan öryggisvörðunum á Anfield á manninn. Leik var síðan haldið áfram eftir nokkrar mínútur en rasistinn, sem var í hjólastól, var síðan keyrður út af vellinum í hálfleik og fluttur í fangageymslu. Referee Anthony Taylor halted Liverpool’s season opener after Bournemouth’s Antoine Semenyo reported an alleged racist remark from a spectator in a wheelchair. Play resumed after talks with both benches. #Liverpool #Bournemouth pic.twitter.com/8aZtlkikeR— BPI News (@BPINewsOrg) August 15, 2025 Merseyside lögreglan sagði að maðurinn sé nú laus gegn tryggingu en fékk aðeins að sleppa út úr fangelsinu með því að lofa einu. Mál hans fer síðan seinna fyrir dómara. Hann má ekki koma nálægt fótboltavelli á Bretlandi á næstunni. Maðurinn verður að halda sig í 1,6 kílómetra (mílu) fjarlægð frá öllum fótboltaleikvöngum á Bretlandseyjum. Antoine Semenyo svaraði fyrir þetta inn á vellinum með því að skora tvö mörk í síðari hálfleik og jafna leikinn. Liverpool náði seinna að skora tvö mörk og tryggja sér öll þrjú stigin. Hann var líka þakklátur fyrir skjót og góð viðbrögð eins og sjá má hér fyrir neðan. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025 Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Anthony Taylor, dómari leiksins stöðvaði leikinn eftir að hann heyrði af atvikinu sem var í fyrri hálfleik. Semenyo kom til hans og lét hann vita. Taylor ræddi við báða knattspyrnustjórana og fékk það síðan á hreint frá Semenyo sjálfum hver sökudólgurinn væri. Hann benti síðan öryggisvörðunum á Anfield á manninn. Leik var síðan haldið áfram eftir nokkrar mínútur en rasistinn, sem var í hjólastól, var síðan keyrður út af vellinum í hálfleik og fluttur í fangageymslu. Referee Anthony Taylor halted Liverpool’s season opener after Bournemouth’s Antoine Semenyo reported an alleged racist remark from a spectator in a wheelchair. Play resumed after talks with both benches. #Liverpool #Bournemouth pic.twitter.com/8aZtlkikeR— BPI News (@BPINewsOrg) August 15, 2025 Merseyside lögreglan sagði að maðurinn sé nú laus gegn tryggingu en fékk aðeins að sleppa út úr fangelsinu með því að lofa einu. Mál hans fer síðan seinna fyrir dómara. Hann má ekki koma nálægt fótboltavelli á Bretlandi á næstunni. Maðurinn verður að halda sig í 1,6 kílómetra (mílu) fjarlægð frá öllum fótboltaleikvöngum á Bretlandseyjum. Antoine Semenyo svaraði fyrir þetta inn á vellinum með því að skora tvö mörk í síðari hálfleik og jafna leikinn. Liverpool náði seinna að skora tvö mörk og tryggja sér öll þrjú stigin. Hann var líka þakklátur fyrir skjót og góð viðbrögð eins og sjá má hér fyrir neðan. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira