Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 22:30 Liverpool seldi Luis Diaz til Bayern í sumar en hér fagnar hann marki með þeim Mohamed Salah og Curtis Jones. Getty/Peter Byrne Englandsmeistarar Liverpool hafa verið afar duglegir á leikmannamarkaðnum í sumar en ekki bara við það að eyða pening í nýja leikmenn. Liverpool hefur einnig selt leikmenn fyrir meira en tvö hundruð milljón punda í sumar eða fyrir meira en 33,3 milljarða króna. Nú síðast fékk Liverpool tuttugu milljónir punda frá Bournemouth fyrir skoska framherjann Ben Doak. Liverpool hefur einnig selt Trent Alexander-Arnold til Real Madrid, Caoimhín Kelleher til Brentford, Nat Phillips til West Bromwich Albion, Jarell Quansah til Bayer Leverkusen, Luis Díaz til Bayern München, Tyler Morton til Lyon og Darwin Núñez til Al-Hilal. Lðið fékk 60 milljónir punda fyrir Luis Díaz, 46 milljónir punda fyrir Darwin Núñez og 30 milljónir punda fyrir Jarell Quansah. Þrátt fyrir að hafa eytt 290 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar þá tryggja þessar sölur það að Liverpool á enn möguleika á því að eyða stórum upphæðum í leikmenn eins og framherjann Alexander Isak frá Newcastle eða miðvörðinn Marc Guéhi frá Crystal Palace. Liverpool hefur líka eytt litlu sem engu í síðustu gluggum á undan og hefur síðan fengið inn mikinn pening í verðlaunafé þökk sé góðum árangri á síðasta tímabili. Allt tryggir þetta það að Liverpool nær leikandi að fylgja rekstrareglum ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir öll þessi leikmannakaup. Sem dæmi um andstöðu þess er staðan hjá Manchester United sem hefur keypt leikmenn í sumar fyrir meira en tvö hundruð milljón punda án þess að ná að selja neinn leikmann. View this post on Instagram A post shared by Mentality Giants (@mentality.giants) Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Liverpool hefur einnig selt leikmenn fyrir meira en tvö hundruð milljón punda í sumar eða fyrir meira en 33,3 milljarða króna. Nú síðast fékk Liverpool tuttugu milljónir punda frá Bournemouth fyrir skoska framherjann Ben Doak. Liverpool hefur einnig selt Trent Alexander-Arnold til Real Madrid, Caoimhín Kelleher til Brentford, Nat Phillips til West Bromwich Albion, Jarell Quansah til Bayer Leverkusen, Luis Díaz til Bayern München, Tyler Morton til Lyon og Darwin Núñez til Al-Hilal. Lðið fékk 60 milljónir punda fyrir Luis Díaz, 46 milljónir punda fyrir Darwin Núñez og 30 milljónir punda fyrir Jarell Quansah. Þrátt fyrir að hafa eytt 290 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar þá tryggja þessar sölur það að Liverpool á enn möguleika á því að eyða stórum upphæðum í leikmenn eins og framherjann Alexander Isak frá Newcastle eða miðvörðinn Marc Guéhi frá Crystal Palace. Liverpool hefur líka eytt litlu sem engu í síðustu gluggum á undan og hefur síðan fengið inn mikinn pening í verðlaunafé þökk sé góðum árangri á síðasta tímabili. Allt tryggir þetta það að Liverpool nær leikandi að fylgja rekstrareglum ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir öll þessi leikmannakaup. Sem dæmi um andstöðu þess er staðan hjá Manchester United sem hefur keypt leikmenn í sumar fyrir meira en tvö hundruð milljón punda án þess að ná að selja neinn leikmann. View this post on Instagram A post shared by Mentality Giants (@mentality.giants)
Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira