Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. ágúst 2025 13:15 Um fimmtán þúsund hlauparar hyggjast hlaupa af stað nú á laugardaginn. Hér má sjá nokkra hlaupara sem tóku þátt í fyrra. Vísir/Viktor Freyr Aldrei hafa fleiri hlauparar skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþonið sem haldið er árlega á Menningarnótt. Veðurfræðingur spáir hægum vind á laugardagsmorgun en bæta mun í þegar líður á morguninn. Rúmlega fimmtán þúsund manns hyggjast reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem er nú á laugardaginn. Fjögur þúsund af þeim hafa skráð sig í hálfmaraþon sem er nú fullbókað og er búist við að uppselt verði í tíu kílómetra hlaupið á allra næstu dögum. Einnig er hægt að taka þátt í skemmtiskokkinu, þriggja kílómetra hlaupi, og maraþoni. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að búast megi við suðaustan og austan átt framan af morgninum en þó sé enn heldur snemmt að segja nákvæmlega til um veðurspánna. „Hann er hægur á laugardagsmorgun en svo fer að bæta í vind þegar líður á morguninn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Hitinn muni ná upp í fjórtán til fimmtán stig þegar best láti. Hlaupaleiðin liggur um Seltjarnarnes og segir Óli Þór vindhraðann þar geta náð upp í tíu metra á sekúndu. Hins vegar sýnir spáin að þurrt verði allan daginn og ágætlega milt verður um kvöldið. Ýmiss konar viðburðir verða á laugardag sem endar með flugeldasýningu klukkan tíu. Margir safnast saman á Arnarhól til að horfa á sýninguna og tónleikana sem eru þar á undan. Óli Þór segir að miðað við vindátt ættu þeir sem fylgjast með tónleikunum að fá vindinn í bakið, en tónlistarfólkið sé ekki eins heppið. Menningarnótt Veður Hlaup Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Rúmlega fimmtán þúsund manns hyggjast reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem er nú á laugardaginn. Fjögur þúsund af þeim hafa skráð sig í hálfmaraþon sem er nú fullbókað og er búist við að uppselt verði í tíu kílómetra hlaupið á allra næstu dögum. Einnig er hægt að taka þátt í skemmtiskokkinu, þriggja kílómetra hlaupi, og maraþoni. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að búast megi við suðaustan og austan átt framan af morgninum en þó sé enn heldur snemmt að segja nákvæmlega til um veðurspánna. „Hann er hægur á laugardagsmorgun en svo fer að bæta í vind þegar líður á morguninn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Hitinn muni ná upp í fjórtán til fimmtán stig þegar best láti. Hlaupaleiðin liggur um Seltjarnarnes og segir Óli Þór vindhraðann þar geta náð upp í tíu metra á sekúndu. Hins vegar sýnir spáin að þurrt verði allan daginn og ágætlega milt verður um kvöldið. Ýmiss konar viðburðir verða á laugardag sem endar með flugeldasýningu klukkan tíu. Margir safnast saman á Arnarhól til að horfa á sýninguna og tónleikana sem eru þar á undan. Óli Þór segir að miðað við vindátt ættu þeir sem fylgjast með tónleikunum að fá vindinn í bakið, en tónlistarfólkið sé ekki eins heppið.
Menningarnótt Veður Hlaup Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira