Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. ágúst 2025 13:25 Guðrún Aspelund, sóttvarnalækni, segir mikilvægt að fólk leiti sér ráðlegginga fyrir ferðalög þar sem moskítóflugur eru. vísir/Arnar Tæplega tíu ára drengur lést í vikunni á Landspítalanum úr malaríu en hann veiktist eftir að hafa verið á ferðalagi í Úganda með fjölskyldu sinni. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir að meðaltali fjóra greinast með malaríu á hverju ári á Íslandi. Hún hvetur þá sem hyggja á ferðalög til ákveðinna svæða að leita sér ráðgjafar. Systir drengsins sem er um tveggja ára fékk einnig malaríu á Landspítalanum. Drengurinn veiktist skyndilega og lést fyrir þremur dögum á spítalanum. Malaría smitast ekki á milli manna heldur með biti moskítóflugna. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir því aðeins þá sem hafa verið á ferðalögum þar sem moskítóflugur eru geta veikst af malaríu. „Það er helst í Afríku sunnan Sahara og flest smit hér, sérstaklega síðustu ár, hafa komið þaðan. Það er einnig í öðrum löndum eins og hlutum Asíu, Kyrrahafseyjum og Haítí þannig það er ekki eingöngu þar en mest þar. Ekki sé algengt að fólk greinist með malaríu á Íslandi. „Það hafa verið ár þar sem enginn hefur greinst hér en svo er þetta svona frá einn til fjórir fimm. Síðustu ár kannski er þetta svona um fjórir að meðaltali á ári.“ Misjafnt sé hversu alvarlega fólk veikist ef það fær malaríu. „Þeir sem leita og fá meðferð jafna sig en þetta getur haft mjög hraðan gang.“ Þá leggst sjúkdómurinn þyngra á börn en fullorðna. „Börn eru sérstaklega viðkvæm og þau eru í meiri hættu á að veikjast alvarlega. Malaría er gríðarlega algeng og það eru hundruð milljóna sem smitast af malaríu á hverju ári og mikill fjöldi sem einnig deyr af völdum malaríu. Þannig þetta er ennþá mikið vandamál. Það er verið að þróa ákveðin bóluefni sem eru til sem er hægt að nota fyrir börn á þessum stöðum en þetta eru ekki bóluefni sem eru í almennri notkun eða notuð fyrir ferðamenn. Þannig það þarf að reiða sig á almennar varnir gegn moskítóbiti sem er líka mjög mikilvægt og svo þessi lyf sem hægt er að taka í forvarnarskyni ef farið er á þessa staði.“ Þá segir Guðrún mikilvægt að fólk sem hyggi á ferðalög til ákveðinni svæða undirbúi sig vel. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Systir drengsins sem er um tveggja ára fékk einnig malaríu á Landspítalanum. Drengurinn veiktist skyndilega og lést fyrir þremur dögum á spítalanum. Malaría smitast ekki á milli manna heldur með biti moskítóflugna. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir því aðeins þá sem hafa verið á ferðalögum þar sem moskítóflugur eru geta veikst af malaríu. „Það er helst í Afríku sunnan Sahara og flest smit hér, sérstaklega síðustu ár, hafa komið þaðan. Það er einnig í öðrum löndum eins og hlutum Asíu, Kyrrahafseyjum og Haítí þannig það er ekki eingöngu þar en mest þar. Ekki sé algengt að fólk greinist með malaríu á Íslandi. „Það hafa verið ár þar sem enginn hefur greinst hér en svo er þetta svona frá einn til fjórir fimm. Síðustu ár kannski er þetta svona um fjórir að meðaltali á ári.“ Misjafnt sé hversu alvarlega fólk veikist ef það fær malaríu. „Þeir sem leita og fá meðferð jafna sig en þetta getur haft mjög hraðan gang.“ Þá leggst sjúkdómurinn þyngra á börn en fullorðna. „Börn eru sérstaklega viðkvæm og þau eru í meiri hættu á að veikjast alvarlega. Malaría er gríðarlega algeng og það eru hundruð milljóna sem smitast af malaríu á hverju ári og mikill fjöldi sem einnig deyr af völdum malaríu. Þannig þetta er ennþá mikið vandamál. Það er verið að þróa ákveðin bóluefni sem eru til sem er hægt að nota fyrir börn á þessum stöðum en þetta eru ekki bóluefni sem eru í almennri notkun eða notuð fyrir ferðamenn. Þannig það þarf að reiða sig á almennar varnir gegn moskítóbiti sem er líka mjög mikilvægt og svo þessi lyf sem hægt er að taka í forvarnarskyni ef farið er á þessa staði.“ Þá segir Guðrún mikilvægt að fólk sem hyggi á ferðalög til ákveðinni svæða undirbúi sig vel.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira