Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Siggeir Ævarsson skrifar 25. ágúst 2025 07:01 Hamingjan skín úr augum Jack Grealish sem fagnar hér með Idrissa Gueye í leikslok í gær Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. Jack Grealish var allt í öllu í sóknarleik Everton í gær þegar liðið lagði Brighton 2-0 í fyrsta leik liðsins á nýjum heimavelli, Hill Dickinson. Grealish lagði upp bæði mörk Everton og það er ljóst að hann er sáttur á nýjum stað og ekki loku fyrir það skotið að hann muni ganga í gegnum endurnýjun lífdaga sem knattspyrnumaður í vetur ef fram heldur sem horfir. Í Lundúnum sóttu Manchester United heimamenn í Fulham heim en bæði lið freistuðu þess að ná í sinn fyrsta sigur. Gestirnir voru mun sprækari framan af en það er gömul saga og ný að United gengur illa að nýta færin. Virðist þar engu skipta þó nýir menn séu mættir í framlínuna en Matheus Cunha fór illa með tvö dauðafæri í upphafi leiks. Fyrirliði United, Bruno Fernandes, brenndi svo hressilega af víti en bæði lið náðu loks að koma boltanum í netið í seinni hálfleik, lokatölur 1-1 og bæði lið bíða enn eftir sigri. Þá mættust Crystal Palace og Nottingham Forest þar sem fáni stuðningsmanna Palace varð jafnvel meira fréttaefni en leikurinn sjálfur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Jack Grealish var allt í öllu í sóknarleik Everton í gær þegar liðið lagði Brighton 2-0 í fyrsta leik liðsins á nýjum heimavelli, Hill Dickinson. Grealish lagði upp bæði mörk Everton og það er ljóst að hann er sáttur á nýjum stað og ekki loku fyrir það skotið að hann muni ganga í gegnum endurnýjun lífdaga sem knattspyrnumaður í vetur ef fram heldur sem horfir. Í Lundúnum sóttu Manchester United heimamenn í Fulham heim en bæði lið freistuðu þess að ná í sinn fyrsta sigur. Gestirnir voru mun sprækari framan af en það er gömul saga og ný að United gengur illa að nýta færin. Virðist þar engu skipta þó nýir menn séu mættir í framlínuna en Matheus Cunha fór illa með tvö dauðafæri í upphafi leiks. Fyrirliði United, Bruno Fernandes, brenndi svo hressilega af víti en bæði lið náðu loks að koma boltanum í netið í seinni hálfleik, lokatölur 1-1 og bæði lið bíða enn eftir sigri. Þá mættust Crystal Palace og Nottingham Forest þar sem fáni stuðningsmanna Palace varð jafnvel meira fréttaefni en leikurinn sjálfur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16