Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2025 23:15 Ricky Pearsall í meðferð hjá sjúkraþjálfara San Francisco 49ers. Getty/Michael Zagaris Það styttist í nýtt NFL tímabil og San Francisco 49ers er eitt af liðunum sem eru bornar miklar væntingar til í ár. 49ers er reyndar þegar búið að skrifa söguna áður en tímabilið hefst. Það gerði félagið með því að skiptast á leikmönnum og fá hlauparann Brian Robinson Jr. til liðs við sig frá Washington. Með því að fá hann til sín var það ljóst að San Francisco 49ers verður með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu sínu á leiktíðinni. Áður var útherjinn Ricky Pearsall meðal leikmanna liðsins. Pearsall var skotinn í brjóstkassann í vopnuðu ráni í miðbæ San Francisco 31. ágúst í fyrra. Hann lifði af og gott betur því hann yfirgaf sjúkrahúsið daginn eftir, mætti á æfingu í sömu vikunni og var farinn að spila nokkrum vikum síðar. Hlauparinn Brian Robinson Jr. lifaði einnig af skotárás árið 2022. Hann var þá skotinn tvisvar í fótinn í ránstilraun. Hann sneri aftur inn á völlinn rétt rúmum mánuði síðar og átti gott nýliðaár. Báðir sýndu leikmennirnir með þessu mikinn andlegan styrk, vilja og þrautseigju til að yfirvinna það að hafa orðið fyrir slíkri árás. Þetta reyndi ekki aðeins á þá líkamlega heldur einnig andlega. Nú ætlar San Francisco 49ers að reyna að fá það allra besta frá þeim. Pearsall verður í risahlutverki og svo verður að sjá til hvernig Robinson nær að simpla sig inn hjá nýju félagi. View this post on Instagram A post shared by Fantasy Football Expert (@fantasyexpert) NFL Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira
Það gerði félagið með því að skiptast á leikmönnum og fá hlauparann Brian Robinson Jr. til liðs við sig frá Washington. Með því að fá hann til sín var það ljóst að San Francisco 49ers verður með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu sínu á leiktíðinni. Áður var útherjinn Ricky Pearsall meðal leikmanna liðsins. Pearsall var skotinn í brjóstkassann í vopnuðu ráni í miðbæ San Francisco 31. ágúst í fyrra. Hann lifði af og gott betur því hann yfirgaf sjúkrahúsið daginn eftir, mætti á æfingu í sömu vikunni og var farinn að spila nokkrum vikum síðar. Hlauparinn Brian Robinson Jr. lifaði einnig af skotárás árið 2022. Hann var þá skotinn tvisvar í fótinn í ránstilraun. Hann sneri aftur inn á völlinn rétt rúmum mánuði síðar og átti gott nýliðaár. Báðir sýndu leikmennirnir með þessu mikinn andlegan styrk, vilja og þrautseigju til að yfirvinna það að hafa orðið fyrir slíkri árás. Þetta reyndi ekki aðeins á þá líkamlega heldur einnig andlega. Nú ætlar San Francisco 49ers að reyna að fá það allra besta frá þeim. Pearsall verður í risahlutverki og svo verður að sjá til hvernig Robinson nær að simpla sig inn hjá nýju félagi. View this post on Instagram A post shared by Fantasy Football Expert (@fantasyexpert)
NFL Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira