Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2025 09:41 Frá aðgerðum Hálendisvaktar við vaðið yfir Námakvísl í morgun. Landsbjörg Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hópur frá Björgunarsveitinni Þorbirni, sem nú sinni Hálendisvakt í Landmannalaugum, hafi í morgun gætt þess að ferðalangar sem hafi verið í Landmannalaugum, komist klakklaust yfir vaðið á Námakvísl. Áin er alla jafna tær bergvatnsá, en er nú sem ólgandi jökulfljót á að líta. „Eftir að hafa aðstoðað einn bíl sem lenti í vandræðum var tekin ákvörðun um að fylgja öllum smærri jeppum yfir vöðin í Laugum til að koma í veg fyrir að þeir ferðalangar sem voru að fara úr Laugum, lentu í samskonar vandræðum. Nú er afar fátt í Landmannalaugum og Jökulgilskvíslin beljar sem stórfljót rétt við tjaldsvæðin. Eftir að hafa aðstoðað einn bíl sem lenti í vandræðum var tekin ákvörðun um að fylgja öllum smærri jeppum yfir vöðin í Landmannalaugum. Landsbjörg Í sumar hafa verið talsverðir vatnavextir á Mælifellssandi og þó nokkrir ferðalangar lent þar í vandræðum. Nú er enn meira vatn þar og eftir könnunarleiðangur Hálendisvaktar í gær inn á Mælifellssand, er ljóst að leiðin er illfær jafnvel mikið breyttum jeppum, jafnvel stórum trukkum. Rétt er að vara við ferðalögum inn á þessi svæði á meðan þessi staða er uppi,“ segir í tilkynningunni. Meðfylgjandi eru ljósmyndir frá aðgerðum Hálendisvaktyar við vaðð yfir Námakvísl í morgun. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Færð á vegum Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hópur frá Björgunarsveitinni Þorbirni, sem nú sinni Hálendisvakt í Landmannalaugum, hafi í morgun gætt þess að ferðalangar sem hafi verið í Landmannalaugum, komist klakklaust yfir vaðið á Námakvísl. Áin er alla jafna tær bergvatnsá, en er nú sem ólgandi jökulfljót á að líta. „Eftir að hafa aðstoðað einn bíl sem lenti í vandræðum var tekin ákvörðun um að fylgja öllum smærri jeppum yfir vöðin í Laugum til að koma í veg fyrir að þeir ferðalangar sem voru að fara úr Laugum, lentu í samskonar vandræðum. Nú er afar fátt í Landmannalaugum og Jökulgilskvíslin beljar sem stórfljót rétt við tjaldsvæðin. Eftir að hafa aðstoðað einn bíl sem lenti í vandræðum var tekin ákvörðun um að fylgja öllum smærri jeppum yfir vöðin í Landmannalaugum. Landsbjörg Í sumar hafa verið talsverðir vatnavextir á Mælifellssandi og þó nokkrir ferðalangar lent þar í vandræðum. Nú er enn meira vatn þar og eftir könnunarleiðangur Hálendisvaktar í gær inn á Mælifellssand, er ljóst að leiðin er illfær jafnvel mikið breyttum jeppum, jafnvel stórum trukkum. Rétt er að vara við ferðalögum inn á þessi svæði á meðan þessi staða er uppi,“ segir í tilkynningunni. Meðfylgjandi eru ljósmyndir frá aðgerðum Hálendisvaktyar við vaðð yfir Námakvísl í morgun.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Færð á vegum Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira