Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2025 20:03 Linda Björk Hallgrímsdóttir, sem er aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 140 þúsund ferðamenn hafa heimsótt gestastofuna í Skaftafelli það sem af er ári. Um 10% af ferðamönnunum eru Íslendingar. Mikil ánægja er með tjaldsvæðið í Skaftafelli og allan aðbúnað á staðnum. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Mjög gott tjaldsvæði er á staðnum enda margir, sem nýta sér það hvort sem það er á húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða bara í tjaldi. Þá er alltaf margir ferðamenn í gestastofunni í Skaftafelli þar sem þeir geta leitað eftir allskonar upplýsingum um svæðið hjá starfsfólki, auk þess að fræðast um gönguleiðir svæðisins. „Við erum með 34 þúsund gesti, sem eru að gista á tjaldsvæðinu það sem komið er yfir allt árið og 400 manns hafa komið í fræðslugöngur hjá okkur,” segir Linda Björk Hallgrímsdóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Linda segir að um 140 þúsund ferðamenn hafi heimsótt gestastofuna í Skaftafelli þar sem af er ári, sem hún er mjög ánægð og sátt með. Og þetta er rosalega flott aðstaða og allt svona til fyrirmyndar hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Þakka þér fyrir það, það er skemmtilegt að heyra. Við fáum alveg hrós fyrir eins og á tjaldsvæðinu og annað hvað umgengnin er góð og og það hefst allt á góðu starfsfólki og svo náttúrulega góðir gestir, sem ganga vel um svæðið,” segir Linda brosandi og bætir strax við. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er mjög vinsælt og öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Erlendu gestirnir eru kannski frekar að stoppa stutt og ef það er gott veður þá koma Íslendingarnir kannski frekar til okkar og þá dvelja þeir yfirleitt lengur en eina nótt, þar að segja ef veðrið er gott. Það er opið hjá okkur allt árið þannig að það er aldrei lokað. Tjaldsvæðið opið allt árið og gestastofan opin allt árið,” segir Linda. Þannig að fólk er að koma hérna líka mikið yfir vetrartímann? „Já, það er það og það, sem er að gerast líka, jaðar tíminn er alltaf að verða stærri og stærri hjá okkur, þannig að ágúst og september eru bara svipaðir,” segir Linda Björk að lokum. Skaftafell er mjög vinsæll ferðamannastaður og þar eru fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmsar upplýsingar um Skaftafell Ferðalög Ferðaþjónusta Skaftárhreppur Tjaldsvæði Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Mjög gott tjaldsvæði er á staðnum enda margir, sem nýta sér það hvort sem það er á húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða bara í tjaldi. Þá er alltaf margir ferðamenn í gestastofunni í Skaftafelli þar sem þeir geta leitað eftir allskonar upplýsingum um svæðið hjá starfsfólki, auk þess að fræðast um gönguleiðir svæðisins. „Við erum með 34 þúsund gesti, sem eru að gista á tjaldsvæðinu það sem komið er yfir allt árið og 400 manns hafa komið í fræðslugöngur hjá okkur,” segir Linda Björk Hallgrímsdóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Linda segir að um 140 þúsund ferðamenn hafi heimsótt gestastofuna í Skaftafelli þar sem af er ári, sem hún er mjög ánægð og sátt með. Og þetta er rosalega flott aðstaða og allt svona til fyrirmyndar hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Þakka þér fyrir það, það er skemmtilegt að heyra. Við fáum alveg hrós fyrir eins og á tjaldsvæðinu og annað hvað umgengnin er góð og og það hefst allt á góðu starfsfólki og svo náttúrulega góðir gestir, sem ganga vel um svæðið,” segir Linda brosandi og bætir strax við. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er mjög vinsælt og öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Erlendu gestirnir eru kannski frekar að stoppa stutt og ef það er gott veður þá koma Íslendingarnir kannski frekar til okkar og þá dvelja þeir yfirleitt lengur en eina nótt, þar að segja ef veðrið er gott. Það er opið hjá okkur allt árið þannig að það er aldrei lokað. Tjaldsvæðið opið allt árið og gestastofan opin allt árið,” segir Linda. Þannig að fólk er að koma hérna líka mikið yfir vetrartímann? „Já, það er það og það, sem er að gerast líka, jaðar tíminn er alltaf að verða stærri og stærri hjá okkur, þannig að ágúst og september eru bara svipaðir,” segir Linda Björk að lokum. Skaftafell er mjög vinsæll ferðamannastaður og þar eru fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmsar upplýsingar um Skaftafell
Ferðalög Ferðaþjónusta Skaftárhreppur Tjaldsvæði Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira