Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2025 08:40 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra. Vísir/Vilhelm Innviðaþing 2025 fer fram á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Sterkir innviðir – sterkt samfélag“. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi en innviðaráðuneytið stendur að þinginu og verður þar sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum og samfélagslegum ávinningi. Í aðdraganda Innviðaþings hafa verið haldnir opnir samráðsfundir með íbúum í öllum landshlutum. Dagskrá Innviðaþings 2025 Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra flytja erindi á þinginu. Sérstakur gestur Innviðaþings er Jari Kauppila, forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF-OECD). 8:30 – Húsið opnar Fyrsti hluti: Fjárfestingar í innviðum 9:00-10:45 Opnun fundar Ingilín Kristmannsdóttir, ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu og fundarstjóri Opnunarávarp Ný framtíðarsýn fyrir innviði ÍslandsEyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra Global Trends and Practices in Transport Infrastructure: Financing, Funding, and Future-Proofing Samgönguinnviðir: Alþjóðlegir straumar og stefnur í fjármögnun og uppbyggingu innviða til framtíðar Jari Kauppila forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF-OECD) Jari Kauppila mun í erindi sínu fjalla um gildi innviðauppbyggingar og leiðir til að fjármagna slíka uppbyggingu – og setja hvort tveggja í alþjóðlegt samhengi. ITF starfar innan vébanda OECD og hlutverk þess er að stuðla að samvinnu þjóða í málefnum samgangna og standa að viðamiklum rannsóknum sem ætlað er að vera grundvöllur fyrir stefnumótun og ákvörðunartöku á öllum sviðum samgangna. Spjall með Jari Kauppila Ávarp Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra Ávarp Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra Spjall með ráðherrum 10:45-11:00 – Kaffihlé 11:00-12:00 Fjármögnun innviða Fjármögnun samgönguinnviða - valkostir, áskoranir og tækifæriÁrni Freyr Stefánsson, skrifstofustjóri samgangna hjá innviðaráðuneytinu Fjárfestingar lífeyrissjóða í innviðumÓlafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og formaður nefndar Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfið Innviðir - núna!Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 12:00-12:45 – Hádegisverður Annar hluti: Innviðauppbygging og samfélag 12:45-14:20 Verðmætaskapandi fjárfestingar Fjárfesting í samgöngum og ávinningur samgöngubótaBergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri VegagerðarinnarGuðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins – samfélagsleg áhrifÞorsteinn Hermannsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Betri samgangna Innviðir og sveitarfélög Sterkari innviðir og stærri sveitarfélög efla lífsgæðiVífill Karlsson, prófessor og forstöðumaður rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst. Pófessor við Háskólann á Akureyri. Fagstjóri og ráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Sterkir innviðir – lykill að góðu samfélagiJón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Pallborð Bergþóra Þorkelsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Ólafur Sigurðsson, Sigurður Hannesson, Sigþór Sigurðsson framkvæmdastjóri Colas, Vífill Karlsson og Þorsteinn Hermannsson. 14:20-14:30 – Kaffihlé Þriðji hluti: Uppbygging og öryggi innviða 14:30-16:00 Uppbygging og öryggi innviða Að efla fjarskiptaöryggiUnnur Kristín Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri netöryggissviðs hjá Fjarskiptastofu Innviðir og netöryggiGuðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður Netöryggissveitar (CERT-IS) Fjarskipti á krossgötumOttó V. Winther, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu Hvað græðum við á öryggi? Hver er fjárhagslegur ávinningur af forvörnum?Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu Pallborð Guðmundur Arnar Sigmundsson, Gunnar Geir Gunnarsson, Magnús Hauksson framkvæmdastjóri Öryggisfjarskipta, Ottó V. Winther og Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir. 16:00 – Þingi slitið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðgöng á Íslandi Samgöngur Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi en innviðaráðuneytið stendur að þinginu og verður þar sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum og samfélagslegum ávinningi. Í aðdraganda Innviðaþings hafa verið haldnir opnir samráðsfundir með íbúum í öllum landshlutum. Dagskrá Innviðaþings 2025 Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra flytja erindi á þinginu. Sérstakur gestur Innviðaþings er Jari Kauppila, forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF-OECD). 8:30 – Húsið opnar Fyrsti hluti: Fjárfestingar í innviðum 9:00-10:45 Opnun fundar Ingilín Kristmannsdóttir, ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu og fundarstjóri Opnunarávarp Ný framtíðarsýn fyrir innviði ÍslandsEyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra Global Trends and Practices in Transport Infrastructure: Financing, Funding, and Future-Proofing Samgönguinnviðir: Alþjóðlegir straumar og stefnur í fjármögnun og uppbyggingu innviða til framtíðar Jari Kauppila forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF-OECD) Jari Kauppila mun í erindi sínu fjalla um gildi innviðauppbyggingar og leiðir til að fjármagna slíka uppbyggingu – og setja hvort tveggja í alþjóðlegt samhengi. ITF starfar innan vébanda OECD og hlutverk þess er að stuðla að samvinnu þjóða í málefnum samgangna og standa að viðamiklum rannsóknum sem ætlað er að vera grundvöllur fyrir stefnumótun og ákvörðunartöku á öllum sviðum samgangna. Spjall með Jari Kauppila Ávarp Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra Ávarp Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra Spjall með ráðherrum 10:45-11:00 – Kaffihlé 11:00-12:00 Fjármögnun innviða Fjármögnun samgönguinnviða - valkostir, áskoranir og tækifæriÁrni Freyr Stefánsson, skrifstofustjóri samgangna hjá innviðaráðuneytinu Fjárfestingar lífeyrissjóða í innviðumÓlafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og formaður nefndar Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfið Innviðir - núna!Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 12:00-12:45 – Hádegisverður Annar hluti: Innviðauppbygging og samfélag 12:45-14:20 Verðmætaskapandi fjárfestingar Fjárfesting í samgöngum og ávinningur samgöngubótaBergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri VegagerðarinnarGuðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins – samfélagsleg áhrifÞorsteinn Hermannsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Betri samgangna Innviðir og sveitarfélög Sterkari innviðir og stærri sveitarfélög efla lífsgæðiVífill Karlsson, prófessor og forstöðumaður rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst. Pófessor við Háskólann á Akureyri. Fagstjóri og ráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Sterkir innviðir – lykill að góðu samfélagiJón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Pallborð Bergþóra Þorkelsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Ólafur Sigurðsson, Sigurður Hannesson, Sigþór Sigurðsson framkvæmdastjóri Colas, Vífill Karlsson og Þorsteinn Hermannsson. 14:20-14:30 – Kaffihlé Þriðji hluti: Uppbygging og öryggi innviða 14:30-16:00 Uppbygging og öryggi innviða Að efla fjarskiptaöryggiUnnur Kristín Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri netöryggissviðs hjá Fjarskiptastofu Innviðir og netöryggiGuðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður Netöryggissveitar (CERT-IS) Fjarskipti á krossgötumOttó V. Winther, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu Hvað græðum við á öryggi? Hver er fjárhagslegur ávinningur af forvörnum?Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu Pallborð Guðmundur Arnar Sigmundsson, Gunnar Geir Gunnarsson, Magnús Hauksson framkvæmdastjóri Öryggisfjarskipta, Ottó V. Winther og Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir. 16:00 – Þingi slitið
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðgöng á Íslandi Samgöngur Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira