Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Tómas Arnar Þorláksson skrifar 29. ágúst 2025 09:41 Um var að ræða kornsnák sem telst varla sem stór snákur fyrir utan landsteinanna en getur þó verið allt að metri að lengd. Vísir/Getty Einn var handtekinn eftir alvarlega líkamsárás í Þorlákshöfn en sá gisti fangageymslu lögreglunnar á Suðurlandi í nótt. Brotaþoli var fluttur umsvifalaust á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þar sem er hlúð að honum. Lögreglan gerði snák upptækan á vettvangi. Þetta staðfestir Garðar Már Garðarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Líkamsárásin átti sér stað innandyra um klukkan hálf fjögur í nótt en Garðar gat ekki staðfest hvort að um heimahús væri að ræða. Mbl.is greindi fyrst frá. Snákurinn innan við metri að lengd Snákurinn var á vettvangi og var gerður upptækur á staðnum og komið til eyðingar hjá dýralækni. Að sögn Garðars var um lítinn snák að ræða en hann á að hafa verið einhverjir tugir sentímetrar og minna en metri að lengd. Líklegast sé um kornsnák að ræða að sögn lögreglunnar. „Við bíðum eftir því að geta tekið skýrslu af meintum árásaraðila. Brotaþoli er ekki lífshættulega slasaður eða neitt slíkt en hann er talsvert laskaður. Þetta er rannsakað sem alvarleg líkamsárás. Það lítur allt út fyrir að þeir hafi verið undir einhverjum áhrifum báðir. Einhverjum efna eða áfengis,“ sagði Garðar. „Manni væri brugðið sjálfum“ Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi og meðal þess sem er rannsakað er hvort vopnum hafi verið beitt. „Snákurinn tengist ekki líkamsárásinni með beinum hætti en hann var á vettvangi þar sem líkamsárásin átti sér stað. Hann var settur í búr og það sett í hefðbundið ferli. Honum var komið til dýralæknis til aflífunar,“ sagði hann og gat ekki staðfest hvort snákurinn hafi verið í eigu annars hvors aðilans. „Snákurinn er ekki talinn eitraður. Svona snákar eru ólöglegir hér á landi. Hann var einhverjir tugir sentímetra og allavega innan við metra. Fyrir okkur Íslendinga sem sjáum þetta ekki daglega og þekkjum þetta ekki þá er þetta náttúrulega.. Manni væri brugðið sjálfum ef maður sæi snák þótt hann væri ekki nema nokkrir sentímetrar.“ Dýr Ölfus Lögreglumál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Alríki fjármagnað út janúar 2026 Erlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Þetta staðfestir Garðar Már Garðarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Líkamsárásin átti sér stað innandyra um klukkan hálf fjögur í nótt en Garðar gat ekki staðfest hvort að um heimahús væri að ræða. Mbl.is greindi fyrst frá. Snákurinn innan við metri að lengd Snákurinn var á vettvangi og var gerður upptækur á staðnum og komið til eyðingar hjá dýralækni. Að sögn Garðars var um lítinn snák að ræða en hann á að hafa verið einhverjir tugir sentímetrar og minna en metri að lengd. Líklegast sé um kornsnák að ræða að sögn lögreglunnar. „Við bíðum eftir því að geta tekið skýrslu af meintum árásaraðila. Brotaþoli er ekki lífshættulega slasaður eða neitt slíkt en hann er talsvert laskaður. Þetta er rannsakað sem alvarleg líkamsárás. Það lítur allt út fyrir að þeir hafi verið undir einhverjum áhrifum báðir. Einhverjum efna eða áfengis,“ sagði Garðar. „Manni væri brugðið sjálfum“ Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi og meðal þess sem er rannsakað er hvort vopnum hafi verið beitt. „Snákurinn tengist ekki líkamsárásinni með beinum hætti en hann var á vettvangi þar sem líkamsárásin átti sér stað. Hann var settur í búr og það sett í hefðbundið ferli. Honum var komið til dýralæknis til aflífunar,“ sagði hann og gat ekki staðfest hvort snákurinn hafi verið í eigu annars hvors aðilans. „Snákurinn er ekki talinn eitraður. Svona snákar eru ólöglegir hér á landi. Hann var einhverjir tugir sentímetra og allavega innan við metra. Fyrir okkur Íslendinga sem sjáum þetta ekki daglega og þekkjum þetta ekki þá er þetta náttúrulega.. Manni væri brugðið sjálfum ef maður sæi snák þótt hann væri ekki nema nokkrir sentímetrar.“
Dýr Ölfus Lögreglumál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Alríki fjármagnað út janúar 2026 Erlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira