Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 23:02 Miðað við styrkleika mótherja Arsenal í Meistaradeildinni þá ætti Viktor Gyokeres að geta skorað nóg af mörkum í keppninni í vetur. EPA/ANDY RAIN Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta. Tölfræðingarnir hjá Opta reiknuðu út erfiðleikastuðulinn í öllum átta leikjunum á hverju liði á komandi tímabili. Þar kom í ljós að það eru aðeins tvö lið með léttari leikjadagskrá en nágrannarnir Arsenal og Tottenham. Þau lið eru Pafos frá Grikklandi og lið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku. Það er heldur ekki langt niður í Liverpool og Chelsea sem eru líka í hópi þeirra átta félaga í Meistaradeildinni sem eru með léttasta prógrammið. Það er allt aðra sögu að segja af stórliðum Paris Saint Germain og Bayern München. Bayern er með erfiðustu leikjadagskrána og ríkjandi meistarar í PSG eru þar númer tvö. Newcastle er með langerfiðasta prógrammið af ensku liðunum en liðið er í fimmta sæti á þessum lista. Það fylgir sögunni að ef við tökum FC Kairat frá Kasakstan út, sem er talið vera langlélagasta liðið í Meistaradeildinni, þá væri Tottenham með léttasta prógrammið. Hér fyrir neðan má sjá erfiðleikastuðulinn hjá öllum liðunum 36 í Meistaradeildinni 2025-26. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Tölfræðingarnir hjá Opta reiknuðu út erfiðleikastuðulinn í öllum átta leikjunum á hverju liði á komandi tímabili. Þar kom í ljós að það eru aðeins tvö lið með léttari leikjadagskrá en nágrannarnir Arsenal og Tottenham. Þau lið eru Pafos frá Grikklandi og lið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku. Það er heldur ekki langt niður í Liverpool og Chelsea sem eru líka í hópi þeirra átta félaga í Meistaradeildinni sem eru með léttasta prógrammið. Það er allt aðra sögu að segja af stórliðum Paris Saint Germain og Bayern München. Bayern er með erfiðustu leikjadagskrána og ríkjandi meistarar í PSG eru þar númer tvö. Newcastle er með langerfiðasta prógrammið af ensku liðunum en liðið er í fimmta sæti á þessum lista. Það fylgir sögunni að ef við tökum FC Kairat frá Kasakstan út, sem er talið vera langlélagasta liðið í Meistaradeildinni, þá væri Tottenham með léttasta prógrammið. Hér fyrir neðan má sjá erfiðleikastuðulinn hjá öllum liðunum 36 í Meistaradeildinni 2025-26. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira