Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 23:31 Valskonur stungu sér bókstaflega til sunds á æfingunni. @valurfotbolti Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Valsliðið þurfti að æfa við afar skrautlegar aðstæður til að undirbúa sig fyrir leikinn. Mikið rigndi í Mílanó og grasvöllurinn breyttist í hálfgerða sundlaug. Valsstelpurnar létu það ekkert á sig fá og æfðu þrátta fyrir hellirigningu og að allt væri rennandi blautt. Valsmenn settu inn myndband frá æfingu liðsins sem má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn hefst klukkan 11.00 að staðartíma eða klukkan 9.00 að íslenskum tíma. Í liði Internazionale spila íslensku landsliðskonurnar Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Bæði liðin töpuðu í undanúrslitum riðilsins og eiga því ekki lengur möguleika á því að komast áfram í næstu umferð undankeppninnar. Sigurvegarinn kemst hins vegar í Evrópubikar UEFA sem er ný Evrópukeppni hjá konunum. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti) Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Valsliðið þurfti að æfa við afar skrautlegar aðstæður til að undirbúa sig fyrir leikinn. Mikið rigndi í Mílanó og grasvöllurinn breyttist í hálfgerða sundlaug. Valsstelpurnar létu það ekkert á sig fá og æfðu þrátta fyrir hellirigningu og að allt væri rennandi blautt. Valsmenn settu inn myndband frá æfingu liðsins sem má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn hefst klukkan 11.00 að staðartíma eða klukkan 9.00 að íslenskum tíma. Í liði Internazionale spila íslensku landsliðskonurnar Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Bæði liðin töpuðu í undanúrslitum riðilsins og eiga því ekki lengur möguleika á því að komast áfram í næstu umferð undankeppninnar. Sigurvegarinn kemst hins vegar í Evrópubikar UEFA sem er ný Evrópukeppni hjá konunum. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira