Ten Hag rekinn frá Leverkusen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 09:52 Erik ten Hag var ekki langlífur í starfi hjá Bayer Leverkusen. epa/HANNIBAL HANSCHKE Erik ten Hag hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Bayer Leverkusen eftir aðeins tvo leiki í þýsku úrvalsdeildinni. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ten Hag hafi verið rekinn úr starfi í morgun. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag has just been SACKED by Bayer Leverkusen.Decision made by the club’s hierarchy this morning and manager informed right now. pic.twitter.com/WjraNnhntA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2025 Ten Hag tók við Leverkusen af Xabi Alonso í sumar en náði aðeins að stýra liðinu í þremur leikjum, tveimur í deild og einum í bikar. Á laugardaginn gerði Leverkusen 3-3 jafntefli við Werder Bremen í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Leverkusen komst í 1-3 og var manni fleiri en Bremen kom til baka og náði í jafntefli. Karim Coulibaly skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Leverkusen hefur misst marga sterka leikmenn eftir að síðasta tímabili lauk. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong fóru til Liverpool, Jonathan Tah til Bayern München, Odilon Kossouno til Atalanta, Amine Adli til Bournemouth og Granit Xhaka til Sunderland. Ten Hag er þriðji fyrrverandi stjóri Manchester United sem missir starfið sitt á síðustu fimm dögum. Á fimmtudaginn var Ole Gunnar Solskjær rekinn frá Besiktas og daginn eftir sagði Fenerbahce José Mourinho upp störfum. Uppfært klukkan 10:00 Leverkusen hefur staðfest að Ten Hag hafi verið rekinn frá félaginu. Bayer 04 hat sich mit sofortiger Wirkung von Cheftrainer Erik ten Hag getrennt. Die Trainingsarbeit wird vorläufig der Assistenz-Trainerstab übernehmen.#Bayer04 | #Werkself | #tenHag pic.twitter.com/qyuzVVrXuN— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 1, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ten Hag hafi verið rekinn úr starfi í morgun. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag has just been SACKED by Bayer Leverkusen.Decision made by the club’s hierarchy this morning and manager informed right now. pic.twitter.com/WjraNnhntA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2025 Ten Hag tók við Leverkusen af Xabi Alonso í sumar en náði aðeins að stýra liðinu í þremur leikjum, tveimur í deild og einum í bikar. Á laugardaginn gerði Leverkusen 3-3 jafntefli við Werder Bremen í 2. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Leverkusen komst í 1-3 og var manni fleiri en Bremen kom til baka og náði í jafntefli. Karim Coulibaly skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Leverkusen hefur misst marga sterka leikmenn eftir að síðasta tímabili lauk. Florian Wirtz og Jeremie Frimpong fóru til Liverpool, Jonathan Tah til Bayern München, Odilon Kossouno til Atalanta, Amine Adli til Bournemouth og Granit Xhaka til Sunderland. Ten Hag er þriðji fyrrverandi stjóri Manchester United sem missir starfið sitt á síðustu fimm dögum. Á fimmtudaginn var Ole Gunnar Solskjær rekinn frá Besiktas og daginn eftir sagði Fenerbahce José Mourinho upp störfum. Uppfært klukkan 10:00 Leverkusen hefur staðfest að Ten Hag hafi verið rekinn frá félaginu. Bayer 04 hat sich mit sofortiger Wirkung von Cheftrainer Erik ten Hag getrennt. Die Trainingsarbeit wird vorläufig der Assistenz-Trainerstab übernehmen.#Bayer04 | #Werkself | #tenHag pic.twitter.com/qyuzVVrXuN— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) September 1, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira