Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2025 08:56 Prévot segir viðurkenninguna háða skilyrðum. Getty/NurPhoto/Klaudia Radecka Maxime Prévot, utanríkisráðherra Belgíu, segir þarlend stjórnvöld munu viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki á allsherjarríki Sameinuðu þjóðanna síðar í mánuðinum. Belgar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem hafa ákveðið að viðurkenna Palestínu í kjölfar stríðsins á Gasa en þar má nefna eru Ástralíu, Bretland, Frakkland og Kanada. Prévot útskýrði ákvörðunina á samfélagsmiðlinum X og sagði meðal annars að hún beindist ekki gegn Ísraelsmönnum sem þjóð, heldur væri hún tilraun til að hvetja stjórnvöld landsins til að virða alþjóðalög og mannréttindi og grípa til aðgerða til að bæta stöðu íbúa Gasa. 🇧🇪🇵🇸🚨La Palestine sera reconnue par la Belgique lors de la session de l’ONU ! Et des sanctions fermes sont prises à l’égard du gouvernement israélien. Tout antisémitisme ou glorification du terrorisme par les partisans du Hamas sera aussi plus fortement dénoncé. 🔸Au vu du…— Maxime PREVOT (@prevotmaxime) September 2, 2025 Ráðherrann segir viðurkenningu Belga háða ákveðnum skilyrðum; þannig yrði til að mynda aðeins gengið frá henni formlega þegar Hamas-liðar hefðu sleppt öllum gíslum í haldi á Gasa og samtökin ættu ekki lengur neina aðkomu að stjórnun Palestínu. Stjórnvöld í Belgíu hyggjast einnig banna leiðtogum Hamas að ferðast til landsins og þá yrði gripið til sömu aðgerða gegn tveimur „öfgafullum“ ráðherrum og „ofbeldisfullum landtökumönnum“. Ráðherrarnir eru ekki nefndir á nafn en líklega er um að ræða öryggismálaráðherrann Itamar Ben-Gvir og fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich, sem hafa viljað ganga hvað lengst gegn Palestínumönnum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Belgía Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Belgar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem hafa ákveðið að viðurkenna Palestínu í kjölfar stríðsins á Gasa en þar má nefna eru Ástralíu, Bretland, Frakkland og Kanada. Prévot útskýrði ákvörðunina á samfélagsmiðlinum X og sagði meðal annars að hún beindist ekki gegn Ísraelsmönnum sem þjóð, heldur væri hún tilraun til að hvetja stjórnvöld landsins til að virða alþjóðalög og mannréttindi og grípa til aðgerða til að bæta stöðu íbúa Gasa. 🇧🇪🇵🇸🚨La Palestine sera reconnue par la Belgique lors de la session de l’ONU ! Et des sanctions fermes sont prises à l’égard du gouvernement israélien. Tout antisémitisme ou glorification du terrorisme par les partisans du Hamas sera aussi plus fortement dénoncé. 🔸Au vu du…— Maxime PREVOT (@prevotmaxime) September 2, 2025 Ráðherrann segir viðurkenningu Belga háða ákveðnum skilyrðum; þannig yrði til að mynda aðeins gengið frá henni formlega þegar Hamas-liðar hefðu sleppt öllum gíslum í haldi á Gasa og samtökin ættu ekki lengur neina aðkomu að stjórnun Palestínu. Stjórnvöld í Belgíu hyggjast einnig banna leiðtogum Hamas að ferðast til landsins og þá yrði gripið til sömu aðgerða gegn tveimur „öfgafullum“ ráðherrum og „ofbeldisfullum landtökumönnum“. Ráðherrarnir eru ekki nefndir á nafn en líklega er um að ræða öryggismálaráðherrann Itamar Ben-Gvir og fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich, sem hafa viljað ganga hvað lengst gegn Palestínumönnum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Belgía Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira