Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2025 07:31 Frjálsíþróttakonur heimsins þurfa að sanna að þær séu í raun konur áður en þær keppa næst á alþjóðlegu móti. Getty/ Alex Livesey Kynjapróf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, sem bara kvenkyns keppendur mótsins þurfa að gangast undir, hefur vakið mikið umtal alls staðar í íþróttaheiminum. Norska frjálsíþróttasambandið er aftur á móti í annars konar vandræðum. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó eftir aðeins tæpa eina og hálfa viku og allar konur sem keppa á mótinu verða að sanna að þær séu konur með því að gangast undir kynjapróf. Þetta eru nýjar reglur hjá alþjóðasambandinu sem tóku gildi á mánudaginn. Norska ríkisútvarpið fjallar um umrætt kynjapróf, þar sem leitað er að SRY arfberanum. Það er hann sem sér meðal til þess að eistun þroskast í karlmönnum. Frjálsíþróttakonur Norðmanna eru aftur á móti í þeim vandræðum að slíkt kynjapróf er bannað samkvæmt lögum í Noregi. Lögin í landinu segja að það sé aðeins leyfilegt að nota slík próf vegna læknisfræðilegra ástæðna það er til að lækna eða greina sjúklinga. Engar undanteknir á því eru löglegar samkvæmt norskum lögum. Norska frjálsíþróttasambandið er því í þeim vandræðum að til þess að fá keppnisleyfi fyrir frjálsíþróttakonur sínar þá þarf sambandið að brjóta norsk lög. NRK fékk þær upplýsingar frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu að sambandið væri að aðstoða mörg landssambönd við það að framkvæma slík próf utan landamæra sinna til að tryggja það að þeirra konur fá keppnisleyfi. Noregur er því ekki eina þjóðin í einhvers konar vandræðum með þessi kynjapróf. Það má búast við að lausnin á þessu vandamáli í Noregi verði á þeim nótum og jafnvel að keppniskonur þeirra verða ekki prófaðar fyrr en úti í Japan. Það góða við allt þetta vesen er að um leið og kona hefur staðist slíkt kynjapróf einu sinni þá þarf hún aldrei að fara í það aftur. Það tryggir henni keppnisleyfi í kvennaflokki út ferilinn. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu um ólöglegu kynjaprófin.NRK Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Tókýó eftir aðeins tæpa eina og hálfa viku og allar konur sem keppa á mótinu verða að sanna að þær séu konur með því að gangast undir kynjapróf. Þetta eru nýjar reglur hjá alþjóðasambandinu sem tóku gildi á mánudaginn. Norska ríkisútvarpið fjallar um umrætt kynjapróf, þar sem leitað er að SRY arfberanum. Það er hann sem sér meðal til þess að eistun þroskast í karlmönnum. Frjálsíþróttakonur Norðmanna eru aftur á móti í þeim vandræðum að slíkt kynjapróf er bannað samkvæmt lögum í Noregi. Lögin í landinu segja að það sé aðeins leyfilegt að nota slík próf vegna læknisfræðilegra ástæðna það er til að lækna eða greina sjúklinga. Engar undanteknir á því eru löglegar samkvæmt norskum lögum. Norska frjálsíþróttasambandið er því í þeim vandræðum að til þess að fá keppnisleyfi fyrir frjálsíþróttakonur sínar þá þarf sambandið að brjóta norsk lög. NRK fékk þær upplýsingar frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu að sambandið væri að aðstoða mörg landssambönd við það að framkvæma slík próf utan landamæra sinna til að tryggja það að þeirra konur fá keppnisleyfi. Noregur er því ekki eina þjóðin í einhvers konar vandræðum með þessi kynjapróf. Það má búast við að lausnin á þessu vandamáli í Noregi verði á þeim nótum og jafnvel að keppniskonur þeirra verða ekki prófaðar fyrr en úti í Japan. Það góða við allt þetta vesen er að um leið og kona hefur staðist slíkt kynjapróf einu sinni þá þarf hún aldrei að fara í það aftur. Það tryggir henni keppnisleyfi í kvennaflokki út ferilinn. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu um ólöglegu kynjaprófin.NRK
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira