Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2025 06:57 Embættið hefur fengið nýtt merki. Umboðsmanni Alþingis bárust 530 kvartanir árið 2024, sem er svipaður fjöldi og árin á undan. Alls voru 566 mál afgreidd. Þrettán mál voru tekin til skoðunar a eigin frumkvæði umboðsmanns og sautján slíkum málum lokið. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Umboðsmanns fyrir árið 2024. Þar segir einnig að embættið hafi skilað 21 áliti í 22 málum en hlutfall álita af heildarfjölda afgreiddra mála var 3,7 prósent. Átján málanna voru tilkomin vegna kvartana og þrjú vegna frumkvæðisathugana. Um fjórðungi mála lauk með leiðréttingu eða skýringu stjórnvalda, samanborið við þrettán prósent árið 2022. Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur fengið nýtt merki, sem samanstendur af bókstöfunum U og A. Merkið er um leið myndgerving á andliti bergrisans, eins af landvættum Íslands. Um 20 prósent mála vörðuðu tafir á afgreiðslu mála eða erinda af hálfu stjórnvalda, um ellefu prósent skatta og gjöld, og um átta prósent almenna starfsmenn, þá oftast ráðningar í opinber störf. Umboðsmaður beindi sérstökum tilmælum til stjórnvalda í þrettán málum en í níu var farið að tilmælunum, í tveimur voru mál enn til meðferðar, í einu hafði ekki verið leitað aftur til stjórnvalda og í einu tilviki var ekki farið að tilmælum umboðsmanns. Fréttastofa hefur óskað eftir upplýsingum um það í hvaða máli stjórnvöld fóru ekki að tilmælum. Umboðsmaður Alþingis Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Umboðsmanns fyrir árið 2024. Þar segir einnig að embættið hafi skilað 21 áliti í 22 málum en hlutfall álita af heildarfjölda afgreiddra mála var 3,7 prósent. Átján málanna voru tilkomin vegna kvartana og þrjú vegna frumkvæðisathugana. Um fjórðungi mála lauk með leiðréttingu eða skýringu stjórnvalda, samanborið við þrettán prósent árið 2022. Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur fengið nýtt merki, sem samanstendur af bókstöfunum U og A. Merkið er um leið myndgerving á andliti bergrisans, eins af landvættum Íslands. Um 20 prósent mála vörðuðu tafir á afgreiðslu mála eða erinda af hálfu stjórnvalda, um ellefu prósent skatta og gjöld, og um átta prósent almenna starfsmenn, þá oftast ráðningar í opinber störf. Umboðsmaður beindi sérstökum tilmælum til stjórnvalda í þrettán málum en í níu var farið að tilmælunum, í tveimur voru mál enn til meðferðar, í einu hafði ekki verið leitað aftur til stjórnvalda og í einu tilviki var ekki farið að tilmælum umboðsmanns. Fréttastofa hefur óskað eftir upplýsingum um það í hvaða máli stjórnvöld fóru ekki að tilmælum.
Umboðsmaður Alþingis Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira