Vilja aðgerðir strax Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. september 2025 13:02 Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla, hyggst mæta á mótmælin á Austurvelli á morgun klukkan 14. Vísir/Vilhelm Fjöldafundir verða haldnir víða um land á morgun til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorð sem á sér stað í Palestínu. Á annað hundrað félög, samtök og stofnanir standa að fundunum og er búist við fjölmenni. Fundirnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hefjast klukkan tvö á morgun en á meðal þeirra sem boða til þeirra eru samtökin Barnaheill. „Við erum fjöldamörg sem viljum raunverulegar aðgerðir. Við erum úr allskonar áttum. Þetta eru orðin hundrað og sextíu félög sem standa að þessum viðburði. Við erum að finna fyrir breiðri samstöðu frá ólíkum hópum sem hefur í rauninni ólíka grundvöll af hverju þau eru að mæta þarna til þess að mótmæla og við finnum bara að íslenska þjóðin sé gegn þjóðarmorði,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla en hún segir hópinn vilja sjá að gripið verði til aðgerða. „Íslensk stjórnvöld eins og önnur stjórnvöld í kringum heiminn eru búin að horfa upp á þjóðarmorð í beinni eins og við öll seinust tvö ár. Ég held að það sé alveg skýrt að við viljum frekari aðgerðir. Það virðist vera sem að alþjóðasamfélagið hafi ekki getað brugðist við. Við þurfum að koma inn mannúðaraðstoð strax. Við getum ekki lengur horft upp á palestínsku þjóðina svelta fyrir utan allt það ofbeldi og árásir sem að þau hafa orðið fyrir og við viljum raunverulegar aðgerðir strax.“ Hún hvetur fólk til að mæta á fundina. „Við búumst við góðum hóp víðs vegar um land á morgun. Við erum með viðburði í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Við búumst við frábæru veðri og hlökkum til að sjá öll á viðburðunum.“ Palestína Reykjavík Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Sjá meira
Fundirnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hefjast klukkan tvö á morgun en á meðal þeirra sem boða til þeirra eru samtökin Barnaheill. „Við erum fjöldamörg sem viljum raunverulegar aðgerðir. Við erum úr allskonar áttum. Þetta eru orðin hundrað og sextíu félög sem standa að þessum viðburði. Við erum að finna fyrir breiðri samstöðu frá ólíkum hópum sem hefur í rauninni ólíka grundvöll af hverju þau eru að mæta þarna til þess að mótmæla og við finnum bara að íslenska þjóðin sé gegn þjóðarmorði,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla en hún segir hópinn vilja sjá að gripið verði til aðgerða. „Íslensk stjórnvöld eins og önnur stjórnvöld í kringum heiminn eru búin að horfa upp á þjóðarmorð í beinni eins og við öll seinust tvö ár. Ég held að það sé alveg skýrt að við viljum frekari aðgerðir. Það virðist vera sem að alþjóðasamfélagið hafi ekki getað brugðist við. Við þurfum að koma inn mannúðaraðstoð strax. Við getum ekki lengur horft upp á palestínsku þjóðina svelta fyrir utan allt það ofbeldi og árásir sem að þau hafa orðið fyrir og við viljum raunverulegar aðgerðir strax.“ Hún hvetur fólk til að mæta á fundina. „Við búumst við góðum hóp víðs vegar um land á morgun. Við erum með viðburði í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Við búumst við frábæru veðri og hlökkum til að sjá öll á viðburðunum.“
Palestína Reykjavík Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Sjá meira