Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Siggeir Ævarsson skrifar 6. september 2025 16:25 Verstappen fagnaði innilega í dag Twitter@F1 Heimsmeistarinn Max Verstappen virðist heldur betur vera að hrökkva í gang en hann gerði sér lítið fyrir og ók hraðasta hring sögunnar í Formúlu 1 í dag þegar hann tryggði sér ráspól í keppni morgundagsins á Monza. ⭐️ FASTEST LAP IN F1 HISTORY ⭐️#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/UyULK6N1xh— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Verstappen keyrði hringinn á einni mínútu, 18 sekúndum og 792 sekúndubrotum og sló þannig met sem Lewis Hamilton setti á sömu braut árið 2020 um 0,095 sekúndur. Sjálfur endaði Hamilton í 5. sæti í dag en verður færður niður um fimm sæti vegna uppákomu í síðasta kappakstri. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, komu næstir á eftir Verstappen í tímatökunum, en þeir leiða keppni ökumanna nokkuð afgerandi. Piastri efstur með 309 stig og Norris með 275. Keppnin í Monza á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending klukkkan 12:30. The starting grid for Sunday's Italian Grand Prix 👀#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/OLuKiAUhH0— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
⭐️ FASTEST LAP IN F1 HISTORY ⭐️#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/UyULK6N1xh— Formula 1 (@F1) September 6, 2025 Verstappen keyrði hringinn á einni mínútu, 18 sekúndum og 792 sekúndubrotum og sló þannig met sem Lewis Hamilton setti á sömu braut árið 2020 um 0,095 sekúndur. Sjálfur endaði Hamilton í 5. sæti í dag en verður færður niður um fimm sæti vegna uppákomu í síðasta kappakstri. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, komu næstir á eftir Verstappen í tímatökunum, en þeir leiða keppni ökumanna nokkuð afgerandi. Piastri efstur með 309 stig og Norris með 275. Keppnin í Monza á morgun verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending klukkkan 12:30. The starting grid for Sunday's Italian Grand Prix 👀#F1 #ItalianGP pic.twitter.com/OLuKiAUhH0— Formula 1 (@F1) September 6, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira