Fótbolti

Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Ís­landi

Siggeir Ævarsson skrifar
Ousmane Dembélé kom inn á sem varamaður í síðasta leik Frakka en fór svo aftur af velli meiddur
Ousmane Dembélé kom inn á sem varamaður í síðasta leik Frakka en fór svo aftur af velli meiddur Vísir/Getty

Frakkar verða án tveggja sterkra leikmanna þegar liðið mætir Íslandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026 en þeir Ousmane Dembélé og Désiré Doué meiddust báðir í leik liðsins gegn Úkraínu í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×