Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 14:54 Birna Berg Haraldsdóttir fagnar marki Vísir/Hulda Margrét Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Hópurinn kemur saman til æfinga á mánudag í næstu viku og heldur til Danmerkur í æfingaferð. Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í Frederikshavn 20. september. Landsliðsverkefnið er liður í undirbúningi fyrir komandi heimsmeistaramót sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Birna Berg kemur inn í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru frá landsliðinu og sömuleiðis eru í hópnum tveir nýliðar; Matthildur Lilja Jónsdóttir og Rakel Oddný Guðmundsdóttir. Um er að ræða fyrsta landsliðshópinn eftir að þær Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir hættu en sömu sögu er að segja af Rut Jónsdóttur og Sunnu Jónsdóttur sem ekki gefa kost á sér. Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru báðar í fæðingarorlofi og taka ekki þátt næstu misseri. Landsliðshópur Íslands Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Val, (67/4)Sara Sif Helgadóttir, Haukum, (11/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, (6/5)Andrea Jacobsen, HSK Blomberg-Lippe, (63/113)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, (63/126)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda, (9/20)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (62/81)Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof, (23/73)Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (28/55)Elísa Elíasdóttir, Val, (22/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram, (10/19)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, (24/10)Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, (0/0)Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, (0/0)Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, (35/146)Thea Imani Sturludóttir, Val, (89/193)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, (47/68) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Hópurinn kemur saman til æfinga á mánudag í næstu viku og heldur til Danmerkur í æfingaferð. Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í Frederikshavn 20. september. Landsliðsverkefnið er liður í undirbúningi fyrir komandi heimsmeistaramót sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Birna Berg kemur inn í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru frá landsliðinu og sömuleiðis eru í hópnum tveir nýliðar; Matthildur Lilja Jónsdóttir og Rakel Oddný Guðmundsdóttir. Um er að ræða fyrsta landsliðshópinn eftir að þær Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir hættu en sömu sögu er að segja af Rut Jónsdóttur og Sunnu Jónsdóttur sem ekki gefa kost á sér. Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru báðar í fæðingarorlofi og taka ekki þátt næstu misseri. Landsliðshópur Íslands Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Val, (67/4)Sara Sif Helgadóttir, Haukum, (11/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, (6/5)Andrea Jacobsen, HSK Blomberg-Lippe, (63/113)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, (63/126)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda, (9/20)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (62/81)Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof, (23/73)Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (28/55)Elísa Elíasdóttir, Val, (22/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram, (10/19)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, (24/10)Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, (0/0)Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, (0/0)Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, (35/146)Thea Imani Sturludóttir, Val, (89/193)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, (47/68)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira