Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2025 07:01 Kylian Mbappé lék strákana okkar grátt. Xavier Laine/Getty Images Það virtist sem París bæri nafn með rentu sem borg ástarinnar þegar Ísland jafnaði metin undir blálokin í leik gærkvöldsins í undankeppni HM karla í fótbolta. Markið stóð hins vegar ekki og segja má að um ákveðna ástarsorg hafi verið að ræða í lok leiks. Strákarnir okkar spiluðu hreint út sagt frábærlega gegn ógnarsterku liði Frakklands á svo gott sem fullum Prinsavelli í París. Ísland var án fyrirliðans Orra Steins Óskarssonar og Alberts Guðmundssonar en það virtist ekki koma að sök. Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir og virtist hafa bjargað stigi í lokin eftir að Frakkar svöruðu með tveimur mörkum. Því miður ákvað dómari leiksins að dæma markið af eftir að hafa skoðað það betur á myndbandi. Ótrúleg ákvörðun og niðurstaðan 2-1 tap. Hér að neðan má sjá myndir frá París. Strákarnir okkar fyrir leik.Franco Arland/Getty Images Landsliðsþjálfarinn á hliðarlínunni í París.Franco Arland/Getty Images Andri Lucas fagnar marki sínu.Franco Arland/Getty Images Mikael Egill og Jón Dagur í baráttunni við Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson í leik kvöldsins.Franco Arland/Getty Images Elías Rafn hér nýbúinn að verja meistaralega.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Mbappé jafnaði metin af vítapunktinum.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Frakkar fagna.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Íslenska liðið átti í vandræðum með Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Bradley Barcola fagnar því sem reyndist sigurmark Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Niðurstaðan grátlegt tap í París.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50 „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53 Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24 „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32 Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Strákarnir okkar spiluðu hreint út sagt frábærlega gegn ógnarsterku liði Frakklands á svo gott sem fullum Prinsavelli í París. Ísland var án fyrirliðans Orra Steins Óskarssonar og Alberts Guðmundssonar en það virtist ekki koma að sök. Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir og virtist hafa bjargað stigi í lokin eftir að Frakkar svöruðu með tveimur mörkum. Því miður ákvað dómari leiksins að dæma markið af eftir að hafa skoðað það betur á myndbandi. Ótrúleg ákvörðun og niðurstaðan 2-1 tap. Hér að neðan má sjá myndir frá París. Strákarnir okkar fyrir leik.Franco Arland/Getty Images Landsliðsþjálfarinn á hliðarlínunni í París.Franco Arland/Getty Images Andri Lucas fagnar marki sínu.Franco Arland/Getty Images Mikael Egill og Jón Dagur í baráttunni við Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson í leik kvöldsins.Franco Arland/Getty Images Elías Rafn hér nýbúinn að verja meistaralega.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Mbappé jafnaði metin af vítapunktinum.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Frakkar fagna.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Íslenska liðið átti í vandræðum með Mbappé.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Bradley Barcola fagnar því sem reyndist sigurmark Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Niðurstaðan grátlegt tap í París.EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50 „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53 Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24 „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32 Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48
Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. 9. september 2025 21:50
„Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. 9. september 2025 21:53
Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. 9. september 2025 21:24
„Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ 9. september 2025 21:32
Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Íslands í grátlegu 2-1 tapi gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026. Hann veit ekkert af hverju seinna mark hans, undir lok leiks, var dæmt af. 9. september 2025 21:08