Innherji

„Mikil von­brigði“ að bankarnir í eig­enda­hópi VBM nýti sér ekki þjónustu fé­lagsins

Hörður Ægisson skrifar
Jón Guðni Ómarsson, forstjóri Íslandsbanka, og Benedikt Gíslason, forstjóri Arion. Bankarnir eru meðal eigenda að Verðbréfamiðstöð Íslands en sumir hluthafar hafa lýst yfir vonbrigðum að þeir beini ekki viðskiptum sínum til félagsins. 
Jón Guðni Ómarsson, forstjóri Íslandsbanka, og Benedikt Gíslason, forstjóri Arion. Bankarnir eru meðal eigenda að Verðbréfamiðstöð Íslands en sumir hluthafar hafa lýst yfir vonbrigðum að þeir beini ekki viðskiptum sínum til félagsins. 

Á hluthafafundi Verðbréfamiðstöðvar Íslands í sumar, sem hefur á undanförnum árum reynt að ná markaðshlutdeild af Nasdaq hér á landi án árangurs, var meðal annars lýst yfir „miklum vonbrigðum“ að stóru bankarnir sem eru í eigendahópnum væru ekki að beina viðskiptum sínum til félagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×