„Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 09:30 Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, er undir mikilli pressu. epa/ADAM VAUGHAN Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. United tapaði fyrir City í Manchester-slagnum í gær, 3-0, og er bara með fjögur stig í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Amorim er meðvitaður um slæma stöðu United og óánægju stuðningsmanna liðsins en hann hyggst ekki breyta um leikkerfi. „Ég breyti ekki leikstílnum mínum. Ef þeir vilja breyta um leikstíl verða þeir að breyta um mann,“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leikinn á Etihad í gær. „Ég ætla ekki að breyta og spila minn leikstíl þar til ég vil breyta. Ég skil spurningarnar og þetta er ekki árangur sem þú átt að vera með hjá Manchester United. En margt hefur gerst síðustu mánuði sem þið hafið ekki hugmynd um.“ Amorim segir að spilamennska United sé betri en stigataflan gefur til kynna. Hann muni þó una ákvörðun stjórnarmanna United ef þeir ákveða að skipta um mann í brúnni. „Ég skil allt en ég er ekki tilbúinn að kvitta upp á það að við séum ekki að gera betur. Við erum að gera betur en úrslitin sýna það ekki og úrslitin segja allt. Ég skil það. Mín skilaboð eru þessi: Ég geri allt sem í mínu valdi stendur. Restin er ekki mín ákvörðun. Ég geri mitt besta. Ég þjáist meira en stuðningsmennirnir,“ sagði Amorim sem tók við United af Erik ten Hag í nóvember í fyrra. Í 31 deildarleik undir stjórn Amorims hefur United aðeins náð í 31 stig, eða eitt stig að meðaltali í leik. Liðinu hefur mistekist að skora í þrettán af þessum 31 deildarleik. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Old Trafford á laugardaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
United tapaði fyrir City í Manchester-slagnum í gær, 3-0, og er bara með fjögur stig í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Amorim er meðvitaður um slæma stöðu United og óánægju stuðningsmanna liðsins en hann hyggst ekki breyta um leikkerfi. „Ég breyti ekki leikstílnum mínum. Ef þeir vilja breyta um leikstíl verða þeir að breyta um mann,“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leikinn á Etihad í gær. „Ég ætla ekki að breyta og spila minn leikstíl þar til ég vil breyta. Ég skil spurningarnar og þetta er ekki árangur sem þú átt að vera með hjá Manchester United. En margt hefur gerst síðustu mánuði sem þið hafið ekki hugmynd um.“ Amorim segir að spilamennska United sé betri en stigataflan gefur til kynna. Hann muni þó una ákvörðun stjórnarmanna United ef þeir ákveða að skipta um mann í brúnni. „Ég skil allt en ég er ekki tilbúinn að kvitta upp á það að við séum ekki að gera betur. Við erum að gera betur en úrslitin sýna það ekki og úrslitin segja allt. Ég skil það. Mín skilaboð eru þessi: Ég geri allt sem í mínu valdi stendur. Restin er ekki mín ákvörðun. Ég geri mitt besta. Ég þjáist meira en stuðningsmennirnir,“ sagði Amorim sem tók við United af Erik ten Hag í nóvember í fyrra. Í 31 deildarleik undir stjórn Amorims hefur United aðeins náð í 31 stig, eða eitt stig að meðaltali í leik. Liðinu hefur mistekist að skora í þrettán af þessum 31 deildarleik. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Old Trafford á laugardaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40