„Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. september 2025 16:56 Vergara birti þessar myndir af sér og augnsýkingunni á samfélagsmiðlum. Hollywood-stjörnur flykktust á Emmy-verðlaunahátíðina í nótt en ein þeirra sem komst ekki var kólumbíska stjaran Sofia Vergara. Ástæðan var svæsin augnsýking. Vergara greindi frá því í Instagram-færslu að kvöldi hátíðarinnar að hún hefði þurft að fara á bráðamóttökuna og því ekki komist á hátíðina. „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna 🤣😩,“ skrifaði hún við færsluna og birti þar mynd af andliti sínu og þrútnu vinstra auganu. „Sorrí, ég þurfti að afbóka! Fékk klikkaða augnsýkingu rétt áður en ég fór í bílinn,“ sagði Vergara jafnframt í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Sofia Vergara (@sofiavergara) Vergara birti einnig tvö myndbönd af spítalanum, annað sýndi hana skola á sér augað í vatnsbrunni og í hinu lá hinu á sjúkrabekk. Vergara greindi ekki frá því hvað hefði ollið sýkingunni en miðað við léttan tóninn í færslunni getur ekki verið að það hafi verið mjög alvarlegt. Vergara er þekktust fyrir að leika Gloriu Delgado-Pritchett í gamanþáttunum Modern Family, sem voru sýndir á ABC frá 2009 til 2020, en hún var einmitt fimm sinnum tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum. Nýlega hlaut hún mikið lof fyrir leik sinn í stuttu framhaldsþáttaröðinni Griselda (2024). Emmy-verðlaunin Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Sjá meira
Vergara greindi frá því í Instagram-færslu að kvöldi hátíðarinnar að hún hefði þurft að fara á bráðamóttökuna og því ekki komist á hátíðina. „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna 🤣😩,“ skrifaði hún við færsluna og birti þar mynd af andliti sínu og þrútnu vinstra auganu. „Sorrí, ég þurfti að afbóka! Fékk klikkaða augnsýkingu rétt áður en ég fór í bílinn,“ sagði Vergara jafnframt í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Sofia Vergara (@sofiavergara) Vergara birti einnig tvö myndbönd af spítalanum, annað sýndi hana skola á sér augað í vatnsbrunni og í hinu lá hinu á sjúkrabekk. Vergara greindi ekki frá því hvað hefði ollið sýkingunni en miðað við léttan tóninn í færslunni getur ekki verið að það hafi verið mjög alvarlegt. Vergara er þekktust fyrir að leika Gloriu Delgado-Pritchett í gamanþáttunum Modern Family, sem voru sýndir á ABC frá 2009 til 2020, en hún var einmitt fimm sinnum tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum. Nýlega hlaut hún mikið lof fyrir leik sinn í stuttu framhaldsþáttaröðinni Griselda (2024).
Emmy-verðlaunin Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Sjá meira